Strax byrjaðir að hita upp fyrir næstu þáttaröð Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2016 22:55 Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Framleiðendur Game of Thrones eru strax byrjaðir að hita upp fyrir sjöundu þáttaröð. Einungis nokkrar vikur eru frá því að sjöttu þáttaröð lauk og tæpt ár í að sú sjöunda byrjar. Undir lok þátttöku Game of Thrones á Comic-Con í San Diego birtu framleiðendur þáttanna tveggja mínútna myndband á Twitter. Að mestu er verið að sýna frá gerð vopna og klæðnaðar, en yfir það eru spilaðar setningar úr sjöttu þáttaröð. Myndbandið endar á því að handrit fyrir fyrsta þátt næstu þáttaraðar er kastað á borð og Tyrion Lannister segir: „Welcome home, my Queen“. Þá stendur að framleiðsla þáttaraðarinnar sé hafin.#GoTSeason7https://t.co/4UbfJRtape— Game Of Thrones (@GameOfThrones) July 22, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög