Emilíana Torrini kemur í fyrsta skipti fram á Aldrei fór ég suður Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 10:54 Söngkonan Emilíana Torrini. vísir/getty Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. Er þetta í fyrsta skipti sem hún treður upp á hátíðinni en frá þessu er greint á heimasíðunni aldrei.is. Þar er einnig tilkynnt um nokkra aðra tónlistarmenn sem munu koma fram á AFÉS en þar eru meðal eru söngkonan Glowie, hljómsveitin Sykur og rapparinn GKR. Þá mun raftónlistarmaðurinn Tonik Ensemble einnig skemmta hátíðargestum en áður hefur verið sagt frá því að hljómsveitir á borð við Risaeðluna, Úlf Úlf, Agent Fresco og Strigaskó nr. 42 muni troða upp á AFÉS. Hátíðin fer fram um páskana venju samkvæmt og verður því dagana 24.-27. mars. Aldrei fór ég suður Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Emilíana Torrini kemur fram á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði nú um páskana. Er þetta í fyrsta skipti sem hún treður upp á hátíðinni en frá þessu er greint á heimasíðunni aldrei.is. Þar er einnig tilkynnt um nokkra aðra tónlistarmenn sem munu koma fram á AFÉS en þar eru meðal eru söngkonan Glowie, hljómsveitin Sykur og rapparinn GKR. Þá mun raftónlistarmaðurinn Tonik Ensemble einnig skemmta hátíðargestum en áður hefur verið sagt frá því að hljómsveitir á borð við Risaeðluna, Úlf Úlf, Agent Fresco og Strigaskó nr. 42 muni troða upp á AFÉS. Hátíðin fer fram um páskana venju samkvæmt og verður því dagana 24.-27. mars.
Aldrei fór ég suður Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira