Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ 19. maí 2016 11:00 Jürgen Klopp lætur vita af sér á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, horfði upp á hrun sinna manna í seinni hálfleik í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Eftir að vera 1-0 yfir í fyrri hálfleik og eiga líklega að fá tvær vítaspyrnur jafnaði spænska liðið Sevilla metin eftir nokkrar sekúndur í seinni hálfleik og vann leikinn, 3-1. Þetta er fimmti úrslitaleikurinn röð sem Jürgen Klopp tapar. Hann tapaði tveimur síðustu bikarúrslitaleikjum sínum sem þjálfari Dortmund og úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013 en á þessu tímabili er hann búinn að koma Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins og tapa gegn Manchester City og tapaði svo aftur í gærkvöldi. Klopp er staðráðinn í að koma Liverpool aftur í úrslitaleik og þegar það gerist segir hann að þessi fimm töp skipti engu máli. „Það eru mikilvægari hlutir í þessu lífi en fótbolti. Ég held að það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf í úrslitaleikjum,“ sagði Klopp á blaðamannafundi eftir leikinn í Basel í gærkvöldi. „Ég hef verið mjög heppinn á minni lífsleið. Ég sit hér sem knattspyrnustjóri Liverpool. Ég tel mig ekki vera óheppinn mann eða að lífið hafi ekki leikið við mig.“ „Ég mun halda áfram og komast í annan úrslitaleik þrátt fyrir að þið talið um að ég sé búinn að tapa fimm síðustu. Ég mun reyna að komast aftur í úrslitaleik þrátt fyrir að ég veit að ég get tapað honum. Það eru til stærri hlutir í þessu lífi en á þessaru stundu er ekkert stærra. Þetta er mjög erfitt,“ sagði Jürgen Klopp.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30 Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. 18. maí 2016 21:23
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. 18. maí 2016 20:30
Síðustu Evrópumeistaratitlar Liverpool eru eftirminnilegir | Myndir og Myndbönd Liverpool getur í kvöld unnið sinn níunda titil í Evrópukeppni og um leið tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabil þegar liðið spilar við Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel í Sviss. 18. maí 2016 09:45
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti