Það eina sem heyrist á vellinum eru íslenskar raddir og engum ofsögum sagt að íslenskir stuðningsmenn eigi gjörsamlega völlinn líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Það var magnað augnablik þegar íslenski þjóðsöngurinn var sunginn fyrir leik líkt og sjá má hér fyrir neðan.
Nokkuð vel gert hér líka. #isl pic.twitter.com/eH3XM2OE78
— Þorbjörg Helga (@thorbjorghelga) June 14, 2016