Brottflutningi frá Aleppo ætti að ljúka á morgun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2016 18:10 Vísir/AFP Tyrknesk yfirvöld halda því fram að brottflutningi saklausra borgara frá austurhluta Aleppo gæti lokið á morgun, miðvikudag. CNN greinir frá.Utanríkisráðherra Tyrkja, Mevlut Cavusoglu tjáði frá því í tísti í dag að 37.500 manns hefðu verið fluttir á brott frá þessum hluta borgarinnar og að markmiðið væri að ljúka þeim á morgun. Tölum tyrkneskra yfirvalda ber hins vegar ekki saman við tölur Rauða krossins sem segir að 25.000 manns hafi verið fluttir á brott og í öruggt skjól. 100 rútur eru sagðar eiga að yfirgefa borgina í dag ásamt 400 bílum í einkaeign. Ekki er víst hve margir saklausir borgarar eru enn innlyksa í austurhluta borgarinnar en að sögn ríkisrekinna sýrlenskra fjölmiðla notar sýrlenski stjórnarherinn hátalara til þess að senda uppreisnarmönnum boð um að yfirgefa svæðið og auðvelda brottflutning saklausra borgara. Tyrkir og Rússar höfðu áður miðlað málum á milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 37500 people have been evacuated from #Aleppo so far. The goal is to complete all evacuations until tomorrow.— Mevlüt Çavuşoğlu (@MevlutCavusoglu) December 20, 2016 Tengdar fréttir Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Tyrknesk yfirvöld halda því fram að brottflutningi saklausra borgara frá austurhluta Aleppo gæti lokið á morgun, miðvikudag. CNN greinir frá.Utanríkisráðherra Tyrkja, Mevlut Cavusoglu tjáði frá því í tísti í dag að 37.500 manns hefðu verið fluttir á brott frá þessum hluta borgarinnar og að markmiðið væri að ljúka þeim á morgun. Tölum tyrkneskra yfirvalda ber hins vegar ekki saman við tölur Rauða krossins sem segir að 25.000 manns hafi verið fluttir á brott og í öruggt skjól. 100 rútur eru sagðar eiga að yfirgefa borgina í dag ásamt 400 bílum í einkaeign. Ekki er víst hve margir saklausir borgarar eru enn innlyksa í austurhluta borgarinnar en að sögn ríkisrekinna sýrlenskra fjölmiðla notar sýrlenski stjórnarherinn hátalara til þess að senda uppreisnarmönnum boð um að yfirgefa svæðið og auðvelda brottflutning saklausra borgara. Tyrkir og Rússar höfðu áður miðlað málum á milli uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 37500 people have been evacuated from #Aleppo so far. The goal is to complete all evacuations until tomorrow.— Mevlüt Çavuşoğlu (@MevlutCavusoglu) December 20, 2016
Tengdar fréttir Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Rútur brenndar af vígamönnum Talið er að hryðjuverkasamtök hafi brennt rútur sem flytja áttu saklausa borgara í Sýrlandi. Stjórnarher Assads og uppreisnarmenn sömdu um vopnahlé svo að hægt væri að koma borgurum til bjargar. 19. desember 2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar senda eftirlitsmenn til Aleppo Ályktunin kveður á um að allir aðilar á svæðinu veiti eftirlitsmönnunum óhindraðan aðgang til að fylgjast með ástandinu í austurhluta Aleppo og fólksflutningum úr borginni. 19. desember 2016 15:04