Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. desember 2016 19:30 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu. Vísir/Getty Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu. Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas vonar að ályktun öryggisráðsins um landnemabyggðir Ísraela þýði að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda. Guardian greinir frá.Abbas tjáði sig þar á fundi Fatah hreyfingarinnar í dag. „Ályktunin sannar að heimurinn hafnar landnemabyggðunum, þar sem þær eru ólöglegar á hernumdum löndum okkar.“Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða„Ályktunin leggur grunninn að alvöru friðarviðræðum“ sagði Abbas sem sagðist jafnframt vona að alþjóðlegur friðarfundur um málefni Miðausturlanda sem haldinn verður í París 15.janúar næstkomandi geti orðið vettvangur þar sem hægt verður að hefjast handa við að ljúka landnámi Ísraela. Talið er að tugir ríkja gætu stutt alþjóðlega aðgerðaráætlun í friðarviðræðum á milli Ísrael og Palestínu á fundinum, en ríkisstjórn Ísraela hyggst ekki taka þátt í fundinum í París og segir að slík aðgerðaráætlun grafi undan samningaviðræðum milli Ísraela og Palestínumanna. Forsætisráðherra Ísraela, Benjamín Netanyahu hefur ítrekað kallað eftir því að Abbas mæti til viðræðna við sig án fyrirfram settra skilyrða, en Abbas hefur neitað að verða við því þar til Ísraelar enda uppbyggingu á landnemabyggðum sínum.Sjá einnig: Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilegaYfirvöld í Jerúsalem eru talin líkleg til þess að samþykkja þúsundir nýrra landnemabygginga í austurhluta borgarinnar í þessari viku, þrátt fyrir ályktun öryggisráðsins. Palestínumenn hafa gert tilkall til austurhluta Jerúsalem sem og Vesturbakkans sem hluta af framtíðarríki sínu.
Tengdar fréttir Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggða Þetta er í fyrsta skiptið sem Bandaríkjamenn beita ekki neitunarvaldi sínu gegn ályktunum sem gagnrýna Ísraela. 23. desember 2016 21:00
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07