„Orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2016 16:30 Lilja Katrín fékk heimsókn frá forsetanum fyrir nokkrum mánuðum og brast í grát. Þá hafði hún staðið og bakað í 24 klukkustundir. „Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“ Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“
Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira