„Orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2016 16:30 Lilja Katrín fékk heimsókn frá forsetanum fyrir nokkrum mánuðum og brast í grát. Þá hafði hún staðið og bakað í 24 klukkustundir. „Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“ Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
„Ég ætla ekki að neita því að ég er orðin pínulítið stressuð en á sama tíma nett óþolandi á internetinu. Ég biðst formlega afsökunar á því,“ segir ástríðubakarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir, konan á bak við bökunarbloggið blaka.is. Lilja stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem hún safnar fyrir útgáfu bökunarbiblíu. Aðeins fjórir dagar eru eftir af söfnuninni og á Lilja heftir að safna um helming af 4500 Evra takmarki sínu. „Þannig að nú sit ég hér í vinnunni og bomba út betlpóstum hægri vinstri og krossa fingur að ég nái að safna þessari upphæð. Maðurinn minn, Guðmundur R. Einarsson, fór meira að segja svo langt að bjóða þeim sem héti á mig 1000 Evrum fría vefþjónustu í kaupbæti. Já, við erum nett örvæntingarfull, en það er bara krúttlegt,“ segir Lilja en hún á og rekur veffyrirtækið Vefgerðin með eiginmanni sínum. En hvað gerist ef takmarkinu verður ekki náð? „Þá fer ég pottþétt að gráta ofan í sykurkarið og borða þyngd mína í smjörkremi eina kvöldstund. Svo bara dusta ég af mér kolvetnisvímuna og held áfram að reyna að láta draumana rætast. Það þýðir ekkert annað!“
Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira