Hljóta að kalla saman þing á næstu dögum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 24. nóvember 2016 13:00 „Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst. Líkt og alþjóð veit runnu stjórnarmyndunarviðræður Vinstri Grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Samfylkingar út í sandinn í gær. „Það eru einhverjir kostir eftir en engir sem einhver hefur samt sem áður ekki útilokað,“ segir Eiríkur. „Núna verður fólk að vinda ofan af því. Katrín Jakobsdóttir á auðvitað þann leik í stöðunni að teygja sig yfir til Sjálfstæðisflokksins og hafa þá einn af minni flokkunum með í þeirri stjórn. Þar með væri hún auðvitað að stíga skref sem hún hefur hingað til ekki viljað taka.“Nú eru tæpar fjórar vikur frá kosningum og rúmar fimm vikur til áramóta. Þarf ekki að fara að kalla Alþingi saman til bráðabirgða?„Það fer að líða að því að það þurfi að kalla saman þing,“ segir Eiríkur. „Forsætisráðherra og forseti geta kallað saman þing og það þing getur samþykkt þau embættismannafjárlög sem nú liggja fyrir. Svo er hægt að fara skemmri skírn og kalla þingið saman og samþykkja greiðsluheimild til ríkisins fram yfir áramót til að ríkið geti haldið áfram sínu starfi án þess að fjárlög sem slík séu komin í gildi,“ segir hann. „Þannig að það eru nokkrar leiðir til en ég myndi halda að ef að það kemur ekki upp augljós ríkisstjórnarkostur á allra næstu dögum hljóta menn að huga að því að kalla saman þingið,“ segir Eiríkur. Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
„Einhver þarf að endurskoða hug sinn varðandi samstarf við aðra, það er alveg ljóst,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst. Líkt og alþjóð veit runnu stjórnarmyndunarviðræður Vinstri Grænna, Pírata, Viðreisnar, Bjartrar Framtíðar og Samfylkingar út í sandinn í gær. „Það eru einhverjir kostir eftir en engir sem einhver hefur samt sem áður ekki útilokað,“ segir Eiríkur. „Núna verður fólk að vinda ofan af því. Katrín Jakobsdóttir á auðvitað þann leik í stöðunni að teygja sig yfir til Sjálfstæðisflokksins og hafa þá einn af minni flokkunum með í þeirri stjórn. Þar með væri hún auðvitað að stíga skref sem hún hefur hingað til ekki viljað taka.“Nú eru tæpar fjórar vikur frá kosningum og rúmar fimm vikur til áramóta. Þarf ekki að fara að kalla Alþingi saman til bráðabirgða?„Það fer að líða að því að það þurfi að kalla saman þing,“ segir Eiríkur. „Forsætisráðherra og forseti geta kallað saman þing og það þing getur samþykkt þau embættismannafjárlög sem nú liggja fyrir. Svo er hægt að fara skemmri skírn og kalla þingið saman og samþykkja greiðsluheimild til ríkisins fram yfir áramót til að ríkið geti haldið áfram sínu starfi án þess að fjárlög sem slík séu komin í gildi,“ segir hann. „Þannig að það eru nokkrar leiðir til en ég myndi halda að ef að það kemur ekki upp augljós ríkisstjórnarkostur á allra næstu dögum hljóta menn að huga að því að kalla saman þingið,“ segir Eiríkur.
Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira