Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 13:58 Barack Obama var léttur sem gestur í þættinum Full Frontal. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira