Milljarðatjón hefur lítil áhrif Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 5. nóvember 2016 07:00 Hámarksstyrkleiki jarðskjálfta er misjafn eftir svæðum. Viðlagatrygging Íslands hefur í samvinnu við Aon Benfield og innlenda sérfræðinga unnið nýtt áhættumat fyrir jarðskjálfta, sem byggir meðal annars á mældum og sögulegum jarðskjálftum allt aftur til ársins 1700. Aon Benfield er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði endurtrygginga og annast umboðsmál Viðlagatryggingar Íslands gagnvart erlendum endurtryggjendum. Miðað við þá endurtryggingavernd sem er í gildi árið 2016 er Viðlagatrygging Íslands vel í stakk búin til að takast á við mjög stóra tjónsatburði án þess að það hafi umtalsverð áhrif á gjaldþol stofnunarinnar.Jón Örvar Bjarnason, sérfræðingur í áhættumati hjá Viðlagatryggingum.Jón Örvar Bjarnason, sérfræðingur í áhættumati hjá Viðlagatryggingu, segir að áhættumatið sé mjög umfangsmikið þó að tilgangur þess sé ekki að spá fyrir um hvenær næsti stóri skjálfti mun eiga sér stað. „Í kjölfar skjálftans á Suðurlandi árið 2008 reyndi í fyrsta skipti á endurtryggingar. Í framhaldi af því vöknuðu margar spurningar varðandi jarðskjálfta, meðal annars frá þeim sem voru að endurtryggja áhættuna okkar og í kjölfarið var óumflýjanlegt að fara í meiri rannsóknir. Þá hófst þetta samstarf og núna erum við að uppfæra það samkvæmt okkar bestu þekkingu og upplýsingum.“ Ein af niðurstöðum úr áhættulíkaninu er sú að líkurnar séu um það bil 1 á móti 400 að á hverju ári gæti átt sér stað tjón upp á 45 milljarða eða meira. Í slíkum atburði er Viðlagatrygging með endurtryggingavernd fyrir 30 milljörðum umfram 10 milljarða eigin áhættu, sem myndi greiðast úr eigin fé Viðlagatryggingar sem nú er um 31,2 milljarðar króna. „Endurtryggjendur hafa fram að þessu haft langmestan áhuga á rannsóknum okkar á jarðskjálftum en fram undan er að fara nánar út í aðra áhættu eins og til dæmis eldgos. Það er á teikniborðinu að fara í svipað rannsóknaverkefni á eldgosum, setja það í sambærilegan farveg og jarðskjálftana til að geta áttað okkur betur á, hverju við megum eiga von á,“ segir Jón Örvar Bjarnason. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Viðlagatrygging Íslands hefur í samvinnu við Aon Benfield og innlenda sérfræðinga unnið nýtt áhættumat fyrir jarðskjálfta, sem byggir meðal annars á mældum og sögulegum jarðskjálftum allt aftur til ársins 1700. Aon Benfield er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði endurtrygginga og annast umboðsmál Viðlagatryggingar Íslands gagnvart erlendum endurtryggjendum. Miðað við þá endurtryggingavernd sem er í gildi árið 2016 er Viðlagatrygging Íslands vel í stakk búin til að takast á við mjög stóra tjónsatburði án þess að það hafi umtalsverð áhrif á gjaldþol stofnunarinnar.Jón Örvar Bjarnason, sérfræðingur í áhættumati hjá Viðlagatryggingum.Jón Örvar Bjarnason, sérfræðingur í áhættumati hjá Viðlagatryggingu, segir að áhættumatið sé mjög umfangsmikið þó að tilgangur þess sé ekki að spá fyrir um hvenær næsti stóri skjálfti mun eiga sér stað. „Í kjölfar skjálftans á Suðurlandi árið 2008 reyndi í fyrsta skipti á endurtryggingar. Í framhaldi af því vöknuðu margar spurningar varðandi jarðskjálfta, meðal annars frá þeim sem voru að endurtryggja áhættuna okkar og í kjölfarið var óumflýjanlegt að fara í meiri rannsóknir. Þá hófst þetta samstarf og núna erum við að uppfæra það samkvæmt okkar bestu þekkingu og upplýsingum.“ Ein af niðurstöðum úr áhættulíkaninu er sú að líkurnar séu um það bil 1 á móti 400 að á hverju ári gæti átt sér stað tjón upp á 45 milljarða eða meira. Í slíkum atburði er Viðlagatrygging með endurtryggingavernd fyrir 30 milljörðum umfram 10 milljarða eigin áhættu, sem myndi greiðast úr eigin fé Viðlagatryggingar sem nú er um 31,2 milljarðar króna. „Endurtryggjendur hafa fram að þessu haft langmestan áhuga á rannsóknum okkar á jarðskjálftum en fram undan er að fara nánar út í aðra áhættu eins og til dæmis eldgos. Það er á teikniborðinu að fara í svipað rannsóknaverkefni á eldgosum, setja það í sambærilegan farveg og jarðskjálftana til að geta áttað okkur betur á, hverju við megum eiga von á,“ segir Jón Örvar Bjarnason. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira