Búið að gefa út kjörbréf til þingmanna sem náðu kjöri í kosningunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. nóvember 2016 19:00 Allir þeir þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum. grafík/stöð2 Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. Í tilkynningu frá landkjörstjórn segir að úthlutun þingsætanna byggist á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslit í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram laugardaginn 29. október síðastliðinn. Þá gaf landskjörstjórn jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna þeirra. Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:Norðvesturkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Gunnar Bragi Sveinsson, Sauðármýri 3, Sauðárkróki, sem 2. þingmaður. Elsa Lára Arnardóttir, Eikarskógum 4, Akranesi, sem 6. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 1. þingmaður. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Furugrund 58, Kópavogi, sem 4. þingmaður. Teitur Björn Einarsson, Nesvegi 43, Reykjavík, sem 7. þingmaður.Af P-lista Pírata: Eva Pandora Baldursdóttir, Grenihlíð 12, Sauðárkróki, sem 5. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Guðjón S. Brjánsson, Laugarbraut 15, Akranesi, sem 8. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 3. þingmaður.Norðausturkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 2. þingmaður. Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, sem 5. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Benedikt Jóhannesson, Selvogsgrunni 27, Reykjavík, sem 10. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 1. þingmaður. Njáll Trausti Friðbertsson, Vörðutúni 8, Akureyri, sem 4. þingmaður. Valgerður Gunnarsdóttir, Hrísateigi 2, Húsavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Skálateigi 3, Akureyri, sem 7. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Logi Már Einarsson, Munkaþverárstræti 35, Akureyri, sem 9. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, sem 3. þingmaður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði, sem 6. þingmaður.Suðurkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 2. þingmaður. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 7. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Jóna Sólveig Elínardóttir, Fornhaga 17, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Páll Magnússon, Áshamri 75, Vestmannaeyjum, sem 1. þingmaður. Ásmundur Friðriksson, Ósbraut 7, Garði, sem 3. þingmaður. Vilhjálmur Árnason, Selsvöllum 16, Grindavík, sem 5. þingmaður. Unnur Brá Konráðsdóttir, Gilsbakka 4, Hvolsvelli, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Smári McCarthy, Víðimel 19, Reykjavík, sem 4. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 10. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Ari Trausti Guðmundsson, Fannafold 132, Reykjavík, sem 6. þingmaður.Suðvesturkjördæmi:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Óttarr Proppé, Garðastræti 17, Reykjavík, sem 7. þingmaður. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Fjallalind 43, Kópavogi, sem 12. þingmaður.Af B-lista Framsóknarflokks: Eygló Harðardóttir, Mjósundi 10, Hafnarfirði, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 4. þingmaður. Jón Steindór Valdimarsson, Funafold 89, Reykjavík, sem 13. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 1. þingmaður. Bryndís Haraldsdóttir, Skeljatanga 12, Mosfellsbæ, sem 2. þingmaður. Jón Gunnarsson, Austurkór 155, Kópavogi, sem 6. þingmaður. Óli Björn Kárason, Tjarnarmýri 17, Seltjarnarnesi, sem 8. þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, Hlíðarbyggð 18, Garðabæ, sem 11. þingmaður.Af P-lista Pírata: Jón Þór Ólafsson, Eggertsgötu 6, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Engjavegi 8, Mosfellsbæ, sem 10. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Ásvallagötu 23, Reykjavík, sem 5. þingmaður.Reykjavíkurkjördæmi suður:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Nichole Leigh Mosty, Spóahólum 10, Reykjavík, sem 10. þingmaður.Af B-lista Framsóknarflokks: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Huldulandi 22, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Hanna Katrín Friðriksson, Logalandi 8, Reykjavík, sem 5. þingmaður. Pawel Bartoszek, Bólstaðarhlíð 39, Reykjavík, sem 11. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Ólöf Nordal, Laugarásvegi 21, Reykjavík, sem 1. þingmaður. Brynjar Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 4. þingmaður. Sigríður Á. Andersen, Hávallagötu 53, Reykjavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Ásta Guðrún Helgadóttir, Meðalholti 4, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Gunnar Hrafn Jónsson, Neshaga 15, Reykjavík, sem 7. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 2. þingmaður. Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njálsgötu 22, Reykjavík, sem 6. þingmaður.Reykjavíkurkjördæmi norður:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Björt Ólafsdóttir, Hvassaleiti 147, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Þorsteinn Víglundsson, Stórakri 9, Garðabæ, sem 5. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 1. þingmaður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Stakkholti 4b, Reykjavík, sem 4. þingmaður. Birgir Ármannsson, Drafnarstíg 2a, Reykjavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Birgitta Jónsdóttir, Sigtúni 59, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Björn Leví Gunnarsson, Ljósheimum 10, Reykjavík, sem 7. þingmaður. Halldóra Mogensen, Grettisgötu 70, Reykjavík, sem 11. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 2. þingmaður. Steinunn Þóra Árnadóttir, Eskihlíð 10a, Reykjavík, sem 6. þingmaður. Andrés Ingi Jónsson, Hjarðarhaga 54, Reykjavík, sem 10. þingmaður. Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Landskjörstjórn kom í dag saman og úthlutaði þingsætum til framabjóðenda samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis. Í tilkynningu frá landkjörstjórn segir að úthlutun þingsætanna byggist á skýrslum yfirkjörstjórna um kosningaúrslit í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram laugardaginn 29. október síðastliðinn. Þá gaf landskjörstjórn jafnframt út kjörbréf til þeirra frambjóðenda sem náðu kjöri og jafnmargra varamanna þeirra. Eftirtaldir frambjóðendur náðu kjöri til Alþingis:Norðvesturkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Gunnar Bragi Sveinsson, Sauðármýri 3, Sauðárkróki, sem 2. þingmaður. Elsa Lára Arnardóttir, Eikarskógum 4, Akranesi, sem 6. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Haraldur Benediktsson, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit, sem 1. þingmaður. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Furugrund 58, Kópavogi, sem 4. þingmaður. Teitur Björn Einarsson, Nesvegi 43, Reykjavík, sem 7. þingmaður.Af P-lista Pírata: Eva Pandora Baldursdóttir, Grenihlíð 12, Sauðárkróki, sem 5. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Guðjón S. Brjánsson, Laugarbraut 15, Akranesi, sem 8. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Lilja Rafney Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, Suðureyri, sem 3. þingmaður.Norðausturkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hrafnabjörgum 3, Fljótsdalshéraði, sem 2. þingmaður. Þórunn Egilsdóttir, Hauksstöðum, Vopnafirði, sem 5. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Benedikt Jóhannesson, Selvogsgrunni 27, Reykjavík, sem 10. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Kristján Þór Júlíusson, Ásvegi 23, Akureyri, sem 1. þingmaður. Njáll Trausti Friðbertsson, Vörðutúni 8, Akureyri, sem 4. þingmaður. Valgerður Gunnarsdóttir, Hrísateigi 2, Húsavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, Skálateigi 3, Akureyri, sem 7. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Logi Már Einarsson, Munkaþverárstræti 35, Akureyri, sem 9. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Steingrímur J. Sigfússon, Gunnarsstöðum, Þistilfirði, sem 3. þingmaður. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Hlíðarvegi 71, Ólafsfirði, sem 6. þingmaður.Suðurkjördæmi:Af B-lista Framsóknarflokks: Sigurður Ingi Jóhannsson, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahreppi, sem 2. þingmaður. Silja Dögg Gunnarsdóttir, Seljudal 5, Reykjanesbæ, sem 7. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Jóna Sólveig Elínardóttir, Fornhaga 17, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Páll Magnússon, Áshamri 75, Vestmannaeyjum, sem 1. þingmaður. Ásmundur Friðriksson, Ósbraut 7, Garði, sem 3. þingmaður. Vilhjálmur Árnason, Selsvöllum 16, Grindavík, sem 5. þingmaður. Unnur Brá Konráðsdóttir, Gilsbakka 4, Hvolsvelli, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Smári McCarthy, Víðimel 19, Reykjavík, sem 4. þingmaður.Af S-lista Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands: Oddný G. Harðardóttir, Björk, Garði, sem 10. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Ari Trausti Guðmundsson, Fannafold 132, Reykjavík, sem 6. þingmaður.Suðvesturkjördæmi:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Óttarr Proppé, Garðastræti 17, Reykjavík, sem 7. þingmaður. Theodóra S. Þorsteinsdóttir, Fjallalind 43, Kópavogi, sem 12. þingmaður.Af B-lista Framsóknarflokks: Eygló Harðardóttir, Mjósundi 10, Hafnarfirði, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Mávahrauni 7, Hafnarfirði, sem 4. þingmaður. Jón Steindór Valdimarsson, Funafold 89, Reykjavík, sem 13. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Bjarni Benediktsson, Bakkaflöt 2, Garðabæ, sem 1. þingmaður. Bryndís Haraldsdóttir, Skeljatanga 12, Mosfellsbæ, sem 2. þingmaður. Jón Gunnarsson, Austurkór 155, Kópavogi, sem 6. þingmaður. Óli Björn Kárason, Tjarnarmýri 17, Seltjarnarnesi, sem 8. þingmaður. Vilhjálmur Bjarnason, Hlíðarbyggð 18, Garðabæ, sem 11. þingmaður.Af P-lista Pírata: Jón Þór Ólafsson, Eggertsgötu 6, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Engjavegi 8, Mosfellsbæ, sem 10. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Ásvallagötu 23, Reykjavík, sem 5. þingmaður.Reykjavíkurkjördæmi suður:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Nichole Leigh Mosty, Spóahólum 10, Reykjavík, sem 10. þingmaður.Af B-lista Framsóknarflokks: Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Huldulandi 22, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Hanna Katrín Friðriksson, Logalandi 8, Reykjavík, sem 5. þingmaður. Pawel Bartoszek, Bólstaðarhlíð 39, Reykjavík, sem 11. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Ólöf Nordal, Laugarásvegi 21, Reykjavík, sem 1. þingmaður. Brynjar Níelsson, Birkihlíð 14, Reykjavík, sem 4. þingmaður. Sigríður Á. Andersen, Hávallagötu 53, Reykjavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Ásta Guðrún Helgadóttir, Meðalholti 4, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Gunnar Hrafn Jónsson, Neshaga 15, Reykjavík, sem 7. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Svandís Svavarsdóttir, Hjarðarhaga 28, Reykjavík, sem 2. þingmaður. Kolbeinn Óttarsson Proppé, Njálsgötu 22, Reykjavík, sem 6. þingmaður.Reykjavíkurkjördæmi norður:Af A-lista Bjartrar framtíðar: Björt Ólafsdóttir, Hvassaleiti 147, Reykjavík, sem 9. þingmaður.Af C-lista Viðreisnar: Þorsteinn Víglundsson, Stórakri 9, Garðabæ, sem 5. þingmaður.Af D-lista Sjálfstæðisflokks: Guðlaugur Þór Þórðarson, Logafold 48, Reykjavík, sem 1. þingmaður. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Stakkholti 4b, Reykjavík, sem 4. þingmaður. Birgir Ármannsson, Drafnarstíg 2a, Reykjavík, sem 8. þingmaður.Af P-lista Pírata: Birgitta Jónsdóttir, Sigtúni 59, Reykjavík, sem 3. þingmaður. Björn Leví Gunnarsson, Ljósheimum 10, Reykjavík, sem 7. þingmaður. Halldóra Mogensen, Grettisgötu 70, Reykjavík, sem 11. þingmaður.Af V-lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: Katrín Jakobsdóttir, Dunhaga 17, Reykjavík, sem 2. þingmaður. Steinunn Þóra Árnadóttir, Eskihlíð 10a, Reykjavík, sem 6. þingmaður. Andrés Ingi Jónsson, Hjarðarhaga 54, Reykjavík, sem 10. þingmaður.
Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira