Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 31. október 2016 22:34 Kjararáð hefur hækkað laun alþingismanna um 45 prósent. vísir/eyþór Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði. Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Kjararáð hefur hækkað þingfararkaup alþingismanna um 45 prósent, eða tæpar 340 þúsund krónur á mánuði, en hækkunin tók gildi í gær. Samkvæmt síðustu launaskrá var mánaðarlegt þingfararkaup alþingismanna 762.940 krónur en er nú 1.101.194 krónur. Laun ráðherra og forseta Íslands hækkuðu að sama skapi.Sjá einnig: Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra og alþingismanna verða í samræmi við breytingar kjararáðs. Eftirlaun alþingismanna nema 3 prósentum af heildarlaunum þeirra fyrir hvert ár sem þeir sátu á þingi. Þeir þingmenn sem eiga rétt á eftirlaunum þurfa að vera sextíu ára eða eldri þegar þeir láta af störfum eða 65 ára, hafi þeir látið af störfum fyrr. Biðlaun alþingismanna hækka einnig í samræmi við úrskurð kjararáðs. Þeir alþingismenn sem taka ekki sæti á nýkjörnu þingi munu því njóta góðs af hækkuninni. Alþingismenn sem hafa setið eitt kjörtímabil getur þegið biðlaun í allt að þrjá mánuði en alþingismenn sem hafa setið tvö kjörtímabil eða fleiri eiga rétt á biðlaunum í allt að sex mánuði. Biðlaun eru jafnhá þingfararkaupi sem ákveðið er af kjararáði og nema þau því 1,1 milljón króna á mánuði. Forseti Íslands á rétt á eftirlaunum að liðnum sex mánuðum sem hann nýtur biðlauna. Eftirlaun forseta nema 60 prósentum af mánaðarlaunum hafi hann setið eitt kjörtímabil, 70 prósentum ef hann hefur setið tvö og 80 prósentum hafi hann setið fleiri en tvö kjörtímabil. Munu eftirlaun Vigdísar Finnbogadóttur og Ólafs Ragnars Grímssonar því nema um 2,4 milljónum á mánuði.
Kjararáð Tengdar fréttir Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00