Sjósundkappar létu storminn ekki stöðva sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. október 2016 09:58 "Gleðin á myndunum er ósvikin," segir Baldvin, aðspurður hvort hópurinn hafi skemmt sér vel í ölduganginum í gær. mynd/baldvin Eflaust héldu flestir sig í hlýjunni innandyra í storminum sem gekk yfir í gær, en það á ekki við um þrjá starfsmenn Háskólans í Reykjavík sem ákváðu frekar að skella sér í sjósund. Hópurinn fer einu sinni í viku í sjósund í Nauthólsvík í öllum veðrum og vindum, að sögn Baldvins A Baldvinssonar Aalen, sem starfar á upplýsingatæknisviði HR. „Þetta er bara æðislegt. Við förum alltaf nokkur saman úr HR einu sinni í viku, en það er alltaf fullt af fólki þarna niðurfrá á miðvikudögum í hádeginu,” segir Baldvin í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann sjóinn enn nokkuð hlýjan. „Sjórinn var var níu gráður í gær, hann er ekki orðinn kaldur enn þá. En þrátt fyrir að fæstir skilji það, þá er í raun miklu betra að vera úti í sjó í svona veðri en að labba á milli húsa, en maður þarf auðvitað að vera rétt útbúinn. Baldvin hefur stundað sjósund af krafti í eitt ár, en vinnufélagar hans í sex ár. Hann segist ekki hafa getað hætt eftir að hafa byrjað, enda sé sjósund allra meina bót. „Þetta styrkir ónæmiskerfið sem er ein af ástæðunum fyrir því að fólk gerir þetta. Þetta er auðvitað talsvert kalt en við förum í pottinn og erum hálftíma þar til að ná hitanum upp. Ef við myndum ekki gera það tæki það allan daginn að ná upp líkamshitanum,” segir Baldvin og bætir við að næsti sprettur verði tekinn á morgun.Hópurinn lét kuldann og óveðrið ekkert á sig fá.mynd/baldvin Veður Tengdar fréttir Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33 Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38 Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Eflaust héldu flestir sig í hlýjunni innandyra í storminum sem gekk yfir í gær, en það á ekki við um þrjá starfsmenn Háskólans í Reykjavík sem ákváðu frekar að skella sér í sjósund. Hópurinn fer einu sinni í viku í sjósund í Nauthólsvík í öllum veðrum og vindum, að sögn Baldvins A Baldvinssonar Aalen, sem starfar á upplýsingatæknisviði HR. „Þetta er bara æðislegt. Við förum alltaf nokkur saman úr HR einu sinni í viku, en það er alltaf fullt af fólki þarna niðurfrá á miðvikudögum í hádeginu,” segir Baldvin í samtali við Vísi. Aðspurður segir hann sjóinn enn nokkuð hlýjan. „Sjórinn var var níu gráður í gær, hann er ekki orðinn kaldur enn þá. En þrátt fyrir að fæstir skilji það, þá er í raun miklu betra að vera úti í sjó í svona veðri en að labba á milli húsa, en maður þarf auðvitað að vera rétt útbúinn. Baldvin hefur stundað sjósund af krafti í eitt ár, en vinnufélagar hans í sex ár. Hann segist ekki hafa getað hætt eftir að hafa byrjað, enda sé sjósund allra meina bót. „Þetta styrkir ónæmiskerfið sem er ein af ástæðunum fyrir því að fólk gerir þetta. Þetta er auðvitað talsvert kalt en við förum í pottinn og erum hálftíma þar til að ná hitanum upp. Ef við myndum ekki gera það tæki það allan daginn að ná upp líkamshitanum,” segir Baldvin og bætir við að næsti sprettur verði tekinn á morgun.Hópurinn lét kuldann og óveðrið ekkert á sig fá.mynd/baldvin
Veður Tengdar fréttir Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33 Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38 Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Sjá meira
Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. 19. október 2016 15:33
Innanlandsflug liggur niðri Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag. 19. október 2016 13:38
Foreldrar hvattir til að sækja börn sín eftir skóla vegna veðurs Í tilkynningu frá slökkviliðinu segir að átt sé við börn 12 ára og yngri og að börnin séu óhlult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. 19. október 2016 13:55