Veðrið mun skána áður en það versnar aftur í kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2016 15:33 Það hefur verið fremur slæmt veður á höfuðborgarsvæðinu í dag, líkt og víða annarsstaðar á landinu. Vísir/GVA Samkvæmt veðurspám mun veðrið skána á höfuðborgarsvæðinu og vestanverðu landinu á milli klukkan 16 og 19 í dag. Það er þó um skammgóðan vermi að ræða, ef svo má að orði komast, því veðrið mun versna á ný upp úr klukkan 22 og inn í nóttina. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er búist við suðaustan stormi eða roki á sunnan- og vestanverðu landinu og Miðhálendinu í dag, víða snarpar vindhviður, jafnvel yfir fjörutíu metrar á sekúndu við fjöll. Búast má við suðlægari átt í kvöld og hvessir á Norðurlandi. Búist er við talsverðri rigningu sunnan- suðaustanlands síðdegis.Horfur næsta sólarhringinn Suðaustan 15-25 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu og víða snarpar vindhviður við fjöll en 20-28 m/s á Snæfellsnesi. Víða rigning, talsverð suðaustantil, en mun hægari vindur og þurrt norðan- og austanlands. Hvessir norðan- og norðaustantil í kvöld, sunnan 20-28 þar í nótt en sunnan 15-20 á Austurlandi. Dregur úr vindi vestantil í nótt en austantil í fyrramálið. Áfram rigning með köflum eða skúrir á morgun en skýjað með köflum norðaustan- og austanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. Efra kortið sýnir bæði rigningu og vind en neðra kortið sýnir einungis vind. Veður Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Samkvæmt veðurspám mun veðrið skána á höfuðborgarsvæðinu og vestanverðu landinu á milli klukkan 16 og 19 í dag. Það er þó um skammgóðan vermi að ræða, ef svo má að orði komast, því veðrið mun versna á ný upp úr klukkan 22 og inn í nóttina. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur því fólk og fyrirtæki að huga að lausamunum og tryggja byggingasvæði og báta. Samkvæmt veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands er búist við suðaustan stormi eða roki á sunnan- og vestanverðu landinu og Miðhálendinu í dag, víða snarpar vindhviður, jafnvel yfir fjörutíu metrar á sekúndu við fjöll. Búast má við suðlægari átt í kvöld og hvessir á Norðurlandi. Búist er við talsverðri rigningu sunnan- suðaustanlands síðdegis.Horfur næsta sólarhringinn Suðaustan 15-25 m/s á sunnan- og vestanverðu landinu og víða snarpar vindhviður við fjöll en 20-28 m/s á Snæfellsnesi. Víða rigning, talsverð suðaustantil, en mun hægari vindur og þurrt norðan- og austanlands. Hvessir norðan- og norðaustantil í kvöld, sunnan 20-28 þar í nótt en sunnan 15-20 á Austurlandi. Dregur úr vindi vestantil í nótt en austantil í fyrramálið. Áfram rigning með köflum eða skúrir á morgun en skýjað með köflum norðaustan- og austanlands. Hiti 6 til 13 stig, hlýjast á Norðurlandi. Efra kortið sýnir bæði rigningu og vind en neðra kortið sýnir einungis vind.
Veður Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira