„Það voru átök við að ná passanum aftur" Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 25. október 2016 07:44 "Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr Jónsdóttir. Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr. Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Fleiri fréttir Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning, sem staðið hefur í ströngu við að endurheimta vegabréf sitt frá eigendum fegurðarsamkeppninnar Miss Grand International, er komin með vegabréfið í hendurnar og flýgur til Íslands í kvöld. Eigendurnir fóru fram á 3000 dollara, eða um 350 þúsund krónur, í staðinn fyrir passann. „Það voru átök við að ná passanum aftur. Þurftum tvo öryggisverði og lögreglan var næstum komin á svæðið,“ segir Arna Ýr á Snapchat-reikningi sínum, þar sem hún hefur leyft fólki að fylgjast með gangi mála. „Þeir voru tæknilega séð að hóta mér með því að segja ef þú borgar 3000 dollara færðu vegabréfið þitt,“ segir hún og bætir við að öryggisverðirnir hafi komið mönnunum í skilning um að þeir mættu ekki halda vegabréfinu hennar. Þá segist hún aldrei ætla að greiða eigendunum peninginn en er afar fegin að vera loks komin með passann og að leiðindin séu á enda. „Allt þetta brjálæði er loksins á enda. Ég hef aldrei verið jafn stressuð og liðið jafn illa í lífinu mínu,“ segir Arna Ýr, sem er full tilhlökkunar að komast loks heim. „Mér líður eins og ég hafi hætt á toppi tilverunnar. Ég er svo hamingjusöm,“ segir Arna Ýr.
Tengdar fréttir Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32 Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Fleiri fréttir Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ Sjá meira
Eigendur fegurðarsamkeppninnar með vegabréf Örnu Ýrar: „Ef þeir reyna eitthvað meira mun ég jarða keppnina“ Eigendur Miss Grand International eru með vegabréfið og neita að láta hana fá það nema með skilyrðum. 24. október 2016 23:32
Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. 24. október 2016 20:19
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09