Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2016 14:15 Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Sjá meira
Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34