Fréttaskýringaþáttur sem útskýrir örlög íslenska drengsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2016 18:52 Elva Christína segist á miklu betri stað núna en þegar hún var svipt forræði. En, í engu er litið til þess -- hún fékk í raun aldrei möguleika á að sanna sig. visir/Anton Brink Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Ástralski fréttaskýringaþátturinn Dateline fjallaði ítarlega um norsku barnaverndina í júlí síðastliðnum um svipað leyti og amma íslensks drengs flúði með hann frá Noregi til Íslands. Vísir hefur fjallað ítarlega um málið. Amman, Helena Brynjólfsdóttir, flúði með barnið þar sem hún og móðir þess óttuðust að barnið yrði tekið af þeim og komið í umsjá fósturfjölskyldu. Þau hafa verið í mikilli óvissu með stöðu sína hér á landi undanfarna tæpa þrjá mánuði. Í morgun kvað Héraðsdómur Reykjavíkur um dóm sinn í málinu. Barnið skal afhent norsku barnaverndinni innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir að móðir barnsins, Elva Christina, fær ekki að hitta son sinn í fjórtán ár að frátöldum tveimur skiptum á ári, og þá undir eftirliti í tvær klukkustundir. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur skorað á flokksystur sína, innanríkisráðherrann Ólöfu Nordal, að grípa inn í. Í þætti Dateline er skyggnst á bak við tjöldin hjá norsku barnaverndinni og aðferðum hennar með notkun faldra myndavéla. Rætt er við foreldra sem misstu börnin sín en þau fá aðeins að hitta börnin sín, sem þau misstu, tvo tíma í senn. Fjöldi barna sem tekin eru frá foreldrum sínum af ýmsum ástæðum er mikill en þau eru í fóstri þar til þau ná átján ára aldri. Forráðamenn norsku barnaverndarinnar segja á móti að helstu svör barna, sem alist hafa upp á slæmum heimilum, spyrji yfirleitt hvers vegna ekki hafi verið gripið inn í fyrr. „Það er hin hliðin,“ segir Anders Henriksen hjá barnaverndinni. Fréttaskýringaþáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59 Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Senda ber fimm ára gamlan drenginn í fóstur til Noregs innan tveggja mánaða. 5. október 2016 10:59
Ragnheiður vill að Ólöf hlutist til um málefni drengsins sem senda á til Noregs "Í þessum töluðu orðum er verið að brjóta mannréttindi á litlum fimm ára dreng,“ segir Ragnheiður Ríhkharðsdóttir. 5. október 2016 14:03
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24