Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2016 10:59 Elva Christina hefur tekið til í sínu lífi, drengurinn unir sér vel samkvæmt umsögn leikskólakennara og sálfræðings. En, hann skal engu að síður senda til Noregs í fóstur. visir/Anton Brink Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24