Elvu Christinu ber að afhenda Norðmönnum drenginn Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2016 10:59 Elva Christina hefur tekið til í sínu lífi, drengurinn unir sér vel samkvæmt umsögn leikskólakennara og sálfræðings. En, hann skal engu að síður senda til Noregs í fóstur. visir/Anton Brink Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt. Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
Elvu Christinu, ungri móður sem flúði með fimm ára gamlan son sinn til Íslands frá Noregi, í kjölfar þess að til stóð að senda hann í fóstur ber að afhenda drenginn norskum barnaverndaryfirvöldum innan tveggja mánaða. Dómurinn þýðir það að móðirin fær ekki að hitta son sinn í 14 ár nema tvisvar á ári og þá undir eftirliti.Skelfilegar sögur um norsk fósturheimili Vísir hefur fjallað ítarlega um málið og rætt við bæði Elvu Christinu móður drengsins í viðtali sem birtist í gær, sem og ömmu hans, Helenu Brynjólfsdóttur. Þar hafa þær farið yfir það að norsk barnaverndaryfirvöld vilji fá drenginn og senda hann í fóstur. Elva Christina og Helena halda því fram að óbilgirni einkenni alla ákvarðanatöku norsku barnaverndarinnar og í engu sé tekið tillit til breyttra aðstæðna. Christina var svipt forræði yfir drengnum en hún hefur átt við alkóhólisma að stríða; vandi sem hún hefur tekist á við. Fjölskyldan má ekki til þess hugsa að missa frá sér drenginn. Helena var að vonum brugðið þegar Vísir ræddi við hana í morgun. „Fósturheimili er svakaleg í Noregi og hefur verið mikið um þau fjallað; börn hafa mátt sæta kynferðislegri áreitni, nauðgun og oftar en ekki sitja þau ekki við sama borð og fjölskyldan sem þau eru send til. Það er til Facebook-síða sem fósturbörn stofnuð sérstaklega og þar eru hrikalegar frásagnir,“ segir Helena.Þungar áhyggjur af framtíð drengsins Helena telur þetta snúast að verulegu leyti um peninga sem fósturfjölskyldurnar fá frá norska ríkinu fyrir að taka að sér fósturbörn. Og af því litast öll þeirra afstaða og framkoma í garð barnanna. Helena hefur þungar áhyggjur af framtíð dóttursonar síns. Helena segir jafnframt að íslenska ríkið megi skammast sín fyrir að senda fimm ára gamlan ríkisborgara út í slíkar aðstæður. Helena býst fastlega við því að málinu verði áfrýjað þó ekki sé hún bjartsýn á að það breyti nokkru. Báðar voru þær mæðgur svartsýnar á niðurstöðuna, eftir að hafa verið viðstaddar málflutning og tilfinning þeirra reyndist rétt.
Tengdar fréttir „Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30 Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Sjá meira
„Ég veit ekki hvað ég geri ef þau taka hann“ Hin tvítuga Elva Christina sér fram á að fimm ára gamall sonur hennar verði dæmdur af henni og sendur til Noregs í 14 ár. 4. október 2016 11:30
Flúði með dótturson sinn frá Noregi til Íslands Til stóð að senda drenginn í fóstur til ókunnugrar norskrar fjölskyldu. 28. júlí 2016 11:24
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent