Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2016 13:56 Martin Shkreli Vísir/EPA Martin Shkreli, sem fékk viðurnefnið „hataðasti maður Bandaríkjanna“ er að halda heldur einkennilegt uppboð. Hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband. Tilgangur uppátækisins er að safna peningum fyrir son vinar síns sem lést nýverið. Mike Kulich sá um kynningarmál Shkreli, en hann lést um helgina, aðeins 29 ára gamall. Kylich skildi eftir sig ungan sem er nýbúinn að gangast undir meðferð gegn hvítblæði. Shkreli hefur heitið því að jafna tilboðið sem hann fær fyrir höggið, „upp að ákveðnu magni“. Martin Shkreli varð frægur eftir að kaupa meirihluta í lyfjafyrirtækinu Turing Pharmaceuticals. Hann hækkaði svo verðið á HIV-lyfjum um fimm þúsund prósent. Hann hefur einnig verið ákærður fyrir fjársvik.I will auction one slap/punch in the face to benefit my friend Mike who passed away & leaves behind a young son who survived cancer. DM bids— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 26, 2016 I'll match donation to a certain point. You may video the slap/punch. Mike architected my publicity stunts & I bet he is watching, smiling. https://t.co/kqnvQtJ10T— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 26, 2016 Winner gets slap/punch/dinner or whatever they want. Runner up gets something, too. Raising money for my dead friend's son.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 28, 2016 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira
Martin Shkreli, sem fékk viðurnefnið „hataðasti maður Bandaríkjanna“ er að halda heldur einkennilegt uppboð. Hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband. Tilgangur uppátækisins er að safna peningum fyrir son vinar síns sem lést nýverið. Mike Kulich sá um kynningarmál Shkreli, en hann lést um helgina, aðeins 29 ára gamall. Kylich skildi eftir sig ungan sem er nýbúinn að gangast undir meðferð gegn hvítblæði. Shkreli hefur heitið því að jafna tilboðið sem hann fær fyrir höggið, „upp að ákveðnu magni“. Martin Shkreli varð frægur eftir að kaupa meirihluta í lyfjafyrirtækinu Turing Pharmaceuticals. Hann hækkaði svo verðið á HIV-lyfjum um fimm þúsund prósent. Hann hefur einnig verið ákærður fyrir fjársvik.I will auction one slap/punch in the face to benefit my friend Mike who passed away & leaves behind a young son who survived cancer. DM bids— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 26, 2016 I'll match donation to a certain point. You may video the slap/punch. Mike architected my publicity stunts & I bet he is watching, smiling. https://t.co/kqnvQtJ10T— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 26, 2016 Winner gets slap/punch/dinner or whatever they want. Runner up gets something, too. Raising money for my dead friend's son.— Martin Shkreli (@MartinShkreli) September 28, 2016
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent