Tímaspursmál hvenær norðurljósin láta sjá sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2016 22:31 Norðurljósin stigu tilkomumikinn dans yfir Íslandi í gær. Ljósmyndari Vísis, Anton Brink, var líkt og fleiri með myndavélina á lofti. visir/anton brink Tímaspursmál er hvenær norðurljósin láta á sér kræla, segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Búist er við miklu sjónarspili í kvöld og hefur fjöldi fólks komið sér fyrir víða á landinu til þess að berja þetta náttúruundur augum. „Besti tíminn er á milli klukkan ellefu og eitt þannig að við bíðum bara róleg. En við sjáum að þau eru aðeins farin að láta meira á sér bera, ekkert mikið en aðeins,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Hann biður fólk um að sýna þolinmæði. „Það eina sem maður er hræddur um er að fólk sé ekki nógu þolinmótt. Maður þarf að bíða og vona það besta. En ég mun allavega ekki hætta fyrr en ég sé dansandi, blússandi og litskrúðuga norðurljósasýningu. Hún kemur. Þetta er bara spurning um að vera þolinmóður.“ Sævar Helgi er staddur í Perlunni og telst honum til að um hundrað manns séu þar þessa stundina. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu, að sögn viðstaddra.Uppfært: Norðurljósin létu sjá sig upp úr klukkan ellefu í kvöld og að sögn viðstaddra í Perlunni var almenn gleði með sýninguna. Búist er við nokkurri norðurljósavirkni annað kvöld. Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Tímaspursmál er hvenær norðurljósin láta á sér kræla, segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Búist er við miklu sjónarspili í kvöld og hefur fjöldi fólks komið sér fyrir víða á landinu til þess að berja þetta náttúruundur augum. „Besti tíminn er á milli klukkan ellefu og eitt þannig að við bíðum bara róleg. En við sjáum að þau eru aðeins farin að láta meira á sér bera, ekkert mikið en aðeins,“ segir Sævar Helgi í samtali við Vísi. Hann biður fólk um að sýna þolinmæði. „Það eina sem maður er hræddur um er að fólk sé ekki nógu þolinmótt. Maður þarf að bíða og vona það besta. En ég mun allavega ekki hætta fyrr en ég sé dansandi, blússandi og litskrúðuga norðurljósasýningu. Hún kemur. Þetta er bara spurning um að vera þolinmóður.“ Sævar Helgi er staddur í Perlunni og telst honum til að um hundrað manns séu þar þessa stundina. Álíka fjöldi er við Hallgrímskirkju og Gróttu, að sögn viðstaddra.Uppfært: Norðurljósin létu sjá sig upp úr klukkan ellefu í kvöld og að sögn viðstaddra í Perlunni var almenn gleði með sýninguna. Búist er við nokkurri norðurljósavirkni annað kvöld.
Tengdar fréttir Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53 Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25 Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Slökkt á götulýsingu í Reykjavík vegna norðurljósaspár Miklar líkur eru á góðri norðurljósasýningu í kvöld. 28. september 2016 11:53
Hvernig ná á góðum myndum af norðurljósum Von er á miklu sjónarspili í kvöld en miklum norðurljósum er spáð á höfuðborgarsvæðinu og víðar um landið. 28. september 2016 16:25
Einnig slökkt á götulýsingu í Hafnarfirði og Seltjarnarnesi vegna norðurljósaspár Spáð er mikilli norðurljósadýrð í kvöld. 28. september 2016 17:34