Fín norðurljósaspá næstu daga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2016 12:08 Þessi mynd var tekin í Breiðholti í gærkvöldi. mynd/helga gísladóttir Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Norðurljós sáust víðast hvar á landinu í gærkvöldi og gera má ráð fyrir að þau muni halda áfram að leyfa fólki að njóta nærveru þeirra á næstu dögum. Norðurljósatímabilið er hafið, en það hefst í ágúst/september og stendur yfir fram í apríl/maí. „Það geta verið ágætis líkur á norðurljósum næstu daga, helst þá annað kvöld og aftur á laugardagskvöld. Það er nokkuð sem heitir kórónugeil, sem er gat í kórónu sólarinnar, sem er að dæla til okkar efni sem eru væntanleg til okkar eftir svona einn til tvo daga,“ segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Á vef Veðurstofunnar segir að í kvöld verði norðurljósavirkni talsverð en þar er hægt að sjá skýjahulu- og norðurljósaspá nokkra daga fram í tímann. Fjölmargir birtu myndir af sjónarspilinu í gærkvöldi og leiða má að því líkum að norðurljósin hafi glatt ferðamenn hér á landi sérstaklega. Nokkrar myndir má sjá hér fyrir neðan og þá má lesa um fyrrnefnd kórónugeil á vefsíðu Stjörnufræðivefjarins. A photo posted by @jiro3624 on Sep 1, 2016 at 12:28am PDT Northen lights in Goðafoss waterfalls, Bárðardalur district, #Iceland Marvellous! Sweet dreams everyone! Via @william_patino #northenlights #Aurora #auroraborealis #waterfall #landscape #nightsky #Astronomy #astrophotography #timelapse A video posted by Maggie González Murillo (@emaglem) on Aug 31, 2016 at 9:17pm PDT Northen Lights season starting took this from my balcony yesterday #iceland #northenlights #aurora #green #light #night #nature #photography #photograph #nikon A photo posted by erharaldsson photography (@erharaldsson) on Sep 1, 2016 at 3:16am PDT
Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira