Kári segir að Þorgerður Katrín hefði verið öruggari með að skipta um nafn heldur en flokk Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2016 10:08 Þorgerður Katrín fær að finna fyrir penna Kára Stefánssonar í Fréttablaðinu í dag. Vísir/Pjetur/Vilhelm „Það er oft á tíðum ánægjulegt að fylgjast með því þegar fólk sem hefur orðið á mistök reynir að hanna sér nýtt líf með því að gera stórar breytingar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag þar sem hann beinir sjónum sínum að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanns Sjálfstæðisflokksins og nú frambjóðanda Viðreisnar. Þar telur hann að það hefði verið betra fyrir Þorgerði Katrínu að skipta um nafn frekar en að skipta um flokk, en fyrr í vikunni tilkynnti Þorgerður að hún og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, væru gengin til liðs við Viðreisn. „Hún hraktist úr pólitík vegna þess að hún flæktist á óbeinan hátt inn í málefni Kaupþings á sama tíma og hún sat í ríkisstjórn sem stóð fyrir misheppnaðri og óvinsælli tilraun til þess að bjarga bankanum. Hún sá sig alla vegna tilneydda til þess að hætta afskiptum af pólitík,“ segir Kári. Hann gefur sér að Þorgerður Katrín vonist til að með þessari breytingu taki fólk ekki eftir að hún sé hún og haldi að hún sé einhver önnur. „Og haldi að hún sé einhver önnur eða að hún sé ekki sú sem gerði það sem hún gerði heldur hafi hún gert eitthvað allt annað og það sem hún gerði hafi bara gerst af sjálfu sér.“ Hann segir ekki víst að þessi aðferð muni ná til kjósenda og að öruggara hefði verið fyrir hana að breyta um nafn í stað flokks. „Hún hefði kannski ekki dregið að mörg atkvæði undir nýju nafni og í gömlum flokki en þegar kemur að Viðreisn, hinum unga stjórnmálaflokki, þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“ Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Facebook um vistaskiptin: Þorgerður og Þorsteinn einskis virði í bókum Ingva Hrafns Fjölmargir spá í spilin eftir stórtíðindi gærdagsins af vettvangi pólitíkurinnar. Sumir fagna en aðrir eru svekktir, sárir og reiðir. 8. september 2016 10:46 Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
„Það er oft á tíðum ánægjulegt að fylgjast með því þegar fólk sem hefur orðið á mistök reynir að hanna sér nýtt líf með því að gera stórar breytingar,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag þar sem hann beinir sjónum sínum að Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, fyrrverandi varaformanns Sjálfstæðisflokksins og nú frambjóðanda Viðreisnar. Þar telur hann að það hefði verið betra fyrir Þorgerði Katrínu að skipta um nafn frekar en að skipta um flokk, en fyrr í vikunni tilkynnti Þorgerður að hún og Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, væru gengin til liðs við Viðreisn. „Hún hraktist úr pólitík vegna þess að hún flæktist á óbeinan hátt inn í málefni Kaupþings á sama tíma og hún sat í ríkisstjórn sem stóð fyrir misheppnaðri og óvinsælli tilraun til þess að bjarga bankanum. Hún sá sig alla vegna tilneydda til þess að hætta afskiptum af pólitík,“ segir Kári. Hann gefur sér að Þorgerður Katrín vonist til að með þessari breytingu taki fólk ekki eftir að hún sé hún og haldi að hún sé einhver önnur. „Og haldi að hún sé einhver önnur eða að hún sé ekki sú sem gerði það sem hún gerði heldur hafi hún gert eitthvað allt annað og það sem hún gerði hafi bara gerst af sjálfu sér.“ Hann segir ekki víst að þessi aðferð muni ná til kjósenda og að öruggara hefði verið fyrir hana að breyta um nafn í stað flokks. „Hún hefði kannski ekki dregið að mörg atkvæði undir nýju nafni og í gömlum flokki en þegar kemur að Viðreisn, hinum unga stjórnmálaflokki, þá hefði hún í það minnsta ekki litið út eins og prakkari sem sprengir blöðrur í barnaafmæli.“
Tengdar fréttir Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52 Facebook um vistaskiptin: Þorgerður og Þorsteinn einskis virði í bókum Ingva Hrafns Fjölmargir spá í spilin eftir stórtíðindi gærdagsins af vettvangi pólitíkurinnar. Sumir fagna en aðrir eru svekktir, sárir og reiðir. 8. september 2016 10:46 Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. 8. september 2016 07:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Þorgerður Katrín hættir hjá SA Þorgerður Katrín kom til starfa fyrir Samtök atvinnulífsins vorið 2013 en hún hefur gengt starfi forstöðumanns mennta- og nýsköpunarsviðs samtakanna. 8. september 2016 12:52
Facebook um vistaskiptin: Þorgerður og Þorsteinn einskis virði í bókum Ingva Hrafns Fjölmargir spá í spilin eftir stórtíðindi gærdagsins af vettvangi pólitíkurinnar. Sumir fagna en aðrir eru svekktir, sárir og reiðir. 8. september 2016 10:46
Bjarni undrast ákvörðun Þorgerðar Formaður Sjálfstæðisflokksins undrast þá ákvörðun Þorgerðar Katrínar að ganga til liðs við Viðreisn. Segir sjálfstæðismenn ekki breyta stefnu sinni. 8. september 2016 07:00