Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. ágúst 2016 14:45 Conor McGregor, á meðan á bardaganum stóð og eftir. Vísir/Getty Íslandsvinurinn Conor McGregor virðist ekki hafa eytt allri orku sinni í bardagann á móti Nate Diaz í gær. Í stað þess að fara heim og hvílast eftir átakanlegan bardaga fór hann rakleiðis á Intrigue næturklúbbinn í Las Vegas og fagnaði fram eftir nóttu með viðhlægjendum og vinum. Mikil spenna var fyrir bardaganum en báðir bardagamennirnir voru standandi eftir fimm lotur. McGregor vann á dómaraúrskurði en ekki allir dómararnir voru sammála. Nate Diaz er sagður afar ósáttur við niðurstöðuna og líklegt er talið að hann muni reyna að fá að berjast við Conor í þriðja skipti. Margir af félögum Conor McGregor mættu í gleðskapinn en þar má nefna Niall Horan úr hljómsveitinni One Direction . Kærasta McGregor , Dee Devlin , var honum einnig þar til halds og trausts. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband sem tekið var upp í veislunni. Það var fréttastofa TMZ sem greindi frá. Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Íslandsvinurinn Conor McGregor virðist ekki hafa eytt allri orku sinni í bardagann á móti Nate Diaz í gær. Í stað þess að fara heim og hvílast eftir átakanlegan bardaga fór hann rakleiðis á Intrigue næturklúbbinn í Las Vegas og fagnaði fram eftir nóttu með viðhlægjendum og vinum. Mikil spenna var fyrir bardaganum en báðir bardagamennirnir voru standandi eftir fimm lotur. McGregor vann á dómaraúrskurði en ekki allir dómararnir voru sammála. Nate Diaz er sagður afar ósáttur við niðurstöðuna og líklegt er talið að hann muni reyna að fá að berjast við Conor í þriðja skipti. Margir af félögum Conor McGregor mættu í gleðskapinn en þar má nefna Niall Horan úr hljómsveitinni One Direction . Kærasta McGregor , Dee Devlin , var honum einnig þar til halds og trausts. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband sem tekið var upp í veislunni. Það var fréttastofa TMZ sem greindi frá.
Tengdar fréttir Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30 Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Diaz kominn inn í hausinn á Conor Herbragð Nate Diaz á blaðamannafundinum virðist hafa svínvirkað. Hann er búinn að gera Conor brjálaðan. 19. ágúst 2016 11:30
Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. 18. ágúst 2016 11:00
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49