Conor hæðist að Diaz: „Ég óttaðist um líf mitt“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2016 11:00 Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. Conor mætti allt of seint á fundinn og fljótlega eftir að hann kom þá ákvað Diaz að yfirgefa svæðið ásamt sextán manna föruneyti. Þeir gáfu Conor allir puttann og byrjuðu svo að kasta vatnsflöskum í áttina að honum. Írinn var fljótur að standa á fætur, safna saman flöskunum á borðinu fyrir framan sig og grýta þeim í Diaz og félaga. Hann tók meira að segja orkudrykkjadósirnar frá Monster og kastaði þeim yfir hálfan salinn. „Ég sá að þeir voru að kasta flöskum. Þá sagði ég bara ok. Fuck that. Þið viljðið kasta flöskum. Þá kasta ég dósum,“ sagði Conor eftir þessa ótrúlegu uppákomu en hann sló samt á létta strengi. „Ég var bara að verja sjálfan mig. Ég óttaðist um líf mitt,“ sagði Írinn hæðnislega. Þarna lauk blaðamannafundinum áður en Írinn náði nokkru flugi í sínum sálfræðileikjum. Diaz leyfði honum ekki að komast í gang sem var klókt. „Conor gengur þarna inn eins og hann sé það sem allt snýst um. Þá fannst mér sýningin aftur á móti vera búinn og þess vegna fór ég,“ sagði Diaz en þetta var töfrabragð kvöldsins í David Copperfield-salnum. Þessi læti hafa vakið enn meiri áhuga á þessum risabardaga og mun líklega verða þess valdandi að allir munu græða meira. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport á laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Hér að ofan má sjá blaðamannafundinn í heild sinni. Lætin byrja eftir 20 mínútur. MMA Tengdar fréttir Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Það varð gjörsamlega allt vitlaust á blaðamannafundinum fyrir UFC 202 í gær er Conor McGregor og Nate Diaz grýttu flöskum í hvorn annan. Conor mætti allt of seint á fundinn og fljótlega eftir að hann kom þá ákvað Diaz að yfirgefa svæðið ásamt sextán manna föruneyti. Þeir gáfu Conor allir puttann og byrjuðu svo að kasta vatnsflöskum í áttina að honum. Írinn var fljótur að standa á fætur, safna saman flöskunum á borðinu fyrir framan sig og grýta þeim í Diaz og félaga. Hann tók meira að segja orkudrykkjadósirnar frá Monster og kastaði þeim yfir hálfan salinn. „Ég sá að þeir voru að kasta flöskum. Þá sagði ég bara ok. Fuck that. Þið viljðið kasta flöskum. Þá kasta ég dósum,“ sagði Conor eftir þessa ótrúlegu uppákomu en hann sló samt á létta strengi. „Ég var bara að verja sjálfan mig. Ég óttaðist um líf mitt,“ sagði Írinn hæðnislega. Þarna lauk blaðamannafundinum áður en Írinn náði nokkru flugi í sínum sálfræðileikjum. Diaz leyfði honum ekki að komast í gang sem var klókt. „Conor gengur þarna inn eins og hann sé það sem allt snýst um. Þá fannst mér sýningin aftur á móti vera búinn og þess vegna fór ég,“ sagði Diaz en þetta var töfrabragð kvöldsins í David Copperfield-salnum. Þessi læti hafa vakið enn meiri áhuga á þessum risabardaga og mun líklega verða þess valdandi að allir munu græða meira. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport á laugardagskvöld. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Hér að ofan má sjá blaðamannafundinn í heild sinni. Lætin byrja eftir 20 mínútur.
MMA Tengdar fréttir Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00 Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30 Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30 Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Conor getur ekki hætt að æfa Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund. 17. ágúst 2016 12:00
Conor lætur kýla sig í magann | Tveir þættir af Embedded UFC mun fylgja Conor McGregor og Nate Diaz eftir í hvert fótmál fram að bardaga þeirra og heimurinn fær að fylgjast með. 16. ágúst 2016 22:30
Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Dana White sleit fundinum skömmu eftir komu Conor. 17. ágúst 2016 19:30
Geggjaður upphitunarþáttur fyrir bardaga Conor og Diaz Ef þú vilt verða ofpeppaður fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz þá verður þú að sjá þennan þátt. 16. ágúst 2016 12:30