Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Í kvöld verður ný ungfrú Ísland krýnd í 67. sinn. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið yfir í allt sumar. Þetta árið er það 21 stúlka sem tekur þátt. Engar þeirra þekktust áður en ferlið hófst. Fanney Ingvarsdóttir, ungfrú Ísland árið 2010 og flugfreyja, er framkvæmdastjóri keppninnar en hún segir að stelpurnar séu afar spenntar fyrir því að stíga á svið í kvöld. „Það er gaman að sjá hvernig þetta er allt búið að vera að smella saman síðastliðna viku. Þetta er búið að vera alveg meiriháttar. Það er búið að vera sérstaklega ánægjulegt að sjá stelpurnar blómstra og öðlast aukið sjálfstraust í gegnum ferlið. Við erum búnar að fara á fjölmiðlanámskeið, Dale Carnegie námskeið og svo auðvitað vera með nokkra viðburði til styrktar góðgerðamálum. Ein af stelpunum hljóp meira að segja heilt maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Allar stelpurnar tóku fagnandi á móti henni við endalínuna sem var virkilega skemmtilegt,“ segir Fanney en hún segir að það sem skipti mestu máli sé að stúlkurnar sem taka þátt séu ánægðar með ferlið ásamt því að öðlast aukið sjálfstraust. Keppnin fer fram í Hörpunni og hún verður sýnd í beinni útsendingu á mbl.is klukkan 20.00 í kvöld. Dómarar keppninnar eru þau Hafdís Jónsdóttir, sem er eigandi keppninnar ásamt því að vera formaður dómnefndar, Björn Leifsson sem er eiginmaður Hafdísar og einnig eigandi keppninnar, Fanney Ingvarsdóttir sem er framkvæmdastjóri keppninnar, Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir, eigandi Reykjavík Make up school, Linda Mjöll Þorsteinsdóttir, eigandi Beautybar og Reykjavík Ink, og Helgi Ómarsson sem er umboðsmaður Elite Model Management í Kaupmannahöfn og Eskimo á Íslandi.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög