Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2016 17:06 Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“ Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“
Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Fleiri fréttir Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Sjá meira
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15
Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00