Þó nokkur umræða um keppnina fór fram á Twitter í kvöld og virtust ekki allir sammála um tilgang og gagn keppninnar, en flestir virtust þó fylgjast spenntir með.
Hér að neðan má sjá nokkur sniðug tíst og hægt er að skoða umræðuna alla neðst.
Hættið þessu tuði um #Ungfrúísland þetta eru flottar stelpur sem stíga út fyrir sinn þægindaramma meðan þið hinar eru fastar inni í honum
— Magnús Haukur (@Maggihodd) August 27, 2016
Skellur að #ungfruisland sé ekki sýnt í sjónvarpinu í kvöld
— Guðmundur Jóhannsson (@gummijo98) August 27, 2016
Gafst upp á að horfa á slappasta streymi ever. Hringdi bara í Höskuld Þórhalls, hann vissi hver vann! #ungfruisland
— Fridrik Sigurdsson (@fridsig) August 27, 2016
Ekki allir jafn sáttir með úrslit Ungfrú Ísland.#ungfruisland #budaboiz pic.twitter.com/pHDao9QY59
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) August 27, 2016
En eru Ólympíuleikarnir ekki í raun keppni í fegurð? Og er Usain Bolt ekki í raun stundvísasti maður allra tíma? #pondering #ungfrúísland
— Atli Fannar (@atlifannar) August 27, 2016
Flott show! Gott sjónvarp!! Synd að útsendingin sökkar #ungfruisland #rífiðykkuruppstod2skjar1 #kalli #toni #rauðudjöflarnir
— Bolli Már Bjarnason (@BolliMar) August 27, 2016
Gleymum því ekki að við erum að sjá þrotlausar gönguæfingar skila þvílíkum árangri hér í kvöld. Blóð, sviti og tár.
— María Björk (@baragrin) August 27, 2016
#ungfruisland
Þetta snýst ekki um fegurð eða líkamsvöxt heldur stundvísi og góðmennsku.Er það þess vegna sem þær labba uppá sviði í bikiníi?#ungfruisland
— Telma Rún Ingadóttir (@run_telma) August 27, 2016
þessi er mín #ungfruisland https://t.co/mOOlcA4ZH5
— rakelsifharalds (@rakelsifharalds) August 27, 2016
#ungfruisland pic.twitter.com/DKtj8aMil2
— Bjarki Ben (@BBen05) August 27, 2016
#ungfruisland TweetsVoru ekki allir að bíða eftir sundfatadæminu? #ungfruisland
— Svana Berg (@SvanaBerg) August 27, 2016