Birgitta: "Kosið 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig“ Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2016 17:50 Birgitta Jónsdóttir. vísir/valli Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið. Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið.
Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira