Birgitta: "Kosið 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig“ Atli Ísleifsson skrifar 11. ágúst 2016 17:50 Birgitta Jónsdóttir. vísir/valli Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið. Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Kosið verður til þings 29. október næstkomandi gegn því þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. Þetta segir Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, um fund leiðtoga stjórnar og stjórnarandstöðu í stjórnarráðshúsinu sem hófst klukkan 16. Birgitta segir að leiðtogar stjórnarflokkanna hafi lagt frá langan lista yfir mál sem þeir vilja að nái í gegn fyrir kosningar. Hún segist frekar líta á fundinn sem upplýsingafund, frekar en einhvern sérstakar samningafund stjórnar og stjórnarandstöðu. Viðstaddir fundinn voru Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar, Birgitta Jónsdóttir Pírati og Óttar Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Birgitta segir að á fundinum hafi komið fram að kosið verði 29. október gegn því að þingstörfin gangi eðlilega fyrir sig. „Þar sem þetta er ekki við enda kjörtímabils þá eru nokkur skilyrði í kringum þetta hjá þeim. Við [leiðtogar stjórnarandstöðunnar] vorum ekki að semja neitt við þá [leiðtoga stjórnarflokkanna] sem þeir ætla sér að gera. Það voru umræður um breytingar á starfsáætlun Alþingis. Það þarf því að setja nýtt þing í september til að gera afgreitt fjárlög. Mér fannst þetta fyrsta skrefið í átt að nýjum kosningum, en þetta er enn háð einhverjum skilyrðum um að þeir fái að klára einhver mál, sem við vitum ekki alveg hver eru. Þetta var því einhvers konar upplýsingafundur, sem var ágætur í sjálfu sér.“ Birgitta segir að ekkert mál verði að afgreiða sum málin en að önnur séu þess eðlis að þau þurfi góða og mikla yfirferð. Hún segir að stjórnarflokkarnir ætli sér meðal annars að ná stjórnarskrárbreytingum í gegnum þingið.
Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira