Skilur ekki hví Píratar vilja ekki meðhöndla líkþorn á kostnað skattgreiðenda Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:48 Brynjar Níelsson. Vísir/Pjetur Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að ríkið niðurgreiði tannlækningar og sálfræðiþjónustu landsmanna. Í dag voru samþykktar í kosningakerfi Pírata ályktanir um að tann- og geðheilsa væri órjúfanlegur þáttur af heilsu einstaklinga. Með það að leiðarljósi ætti þjónusta tannlækna og sálfræðinga vera hluti af almennri heilbrigðisþjónustu. Því beri að niðurgreiða hana fyrir alla landsmenn með sama hætti og aðra heilbrigðisþjónustu. „Ég hef þjáðst af kvíða og depurð auk þess allar tennur eru skakkar og illa hirtar. Mér skilst að allt verði þetta lagað á næsta kjörtímabili í boði Pírata og skattgreiðenda. Vegna yfirþyngdar okkar bræðranna höfum við þurft mikið að leita til fótaaðgerðafræðinga til að skafa af okkur líkþornin. Skil ekkert í Pírötum að gera þetta ekki gjaldfrítt líka,“ ritar Brynjar á Facebook-síðu sína um málið og spyr síðan hvort til séu „Ólympíuleikar í populisma og plebbaskap?“ Fjallað var um tillögu Pírata í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar kom fram að kostnaður við að niðurgreiða tannlæknaþjónustu að fullu yrði um ellefu milljarðar króna. Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, vill fjármagna aðgerðina með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Alþingi Tengdar fréttir Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hljóp á sig Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Píratar vilja gjaldfrjálsar tannlækningar Sjúkratryggingar Íslands gera ráð fyrir að breytingin gæti kostað um 11 milljarða króna og vill þingmaður flokksins fjármagna þær með breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu. 9. ágúst 2016 18:46