Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 10:26 Óvíst er um framkomu allra þessara sveita á Þjóðhátíð í ár. Vísir Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag. Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Enn er óvíst hvort afstaða hljómsveitana sjö sem hættu við að spila á Þjóðhátíð í gær sé breytt. Þær tilkynntu í gær að þær myndu ekki koma fram nema að skýr stefnubreyting yrði hjá lögregluyfirvöldum varðandi kynferðisbrot. Tvær hljómsveitir bættust í hópinn í gær eftir að Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti og Sturla Atlas tilkynntu um ákvörðun sína. Það voru rokkhljómsveitin Dikta og rapparinn GKR. Í gærkvöldi tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að Stígamótum yrði boðið að vera með aðstöðu á hátíðinni. Það fullnægir ekki kröfum hljómsveitanna fimm sem sendu tilkynninguna frá sér nema að hluta. En þeirra krafa var að lögreglustjóri myndi breyta afstöðu sinni varðandi tilkynningu á kynferðisbrotum. Einnig var það krafa þeirra að Þjóðhátíðarnefnd og bæjaryfirvöld tryggðu að það yrði farið eftir þeim vinnuaðferðum í Eyjum sem Stígamót og Landsspítalinn hafa tileinkað sér í þessum málum. Í gær var tilkynnt að hljómsveitin Quarashi, sem auglýst hefur verið sem aðalnúmer hátíðarinnar í ár, styddi ákvörðun sveitanna. Þá sagði Sölvi Blöndal, liðsmaður sveitarinnar, að fundað yrði um málið innanbúða í gærkvöldi. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Quarashi hafi einnig fundað með Þjóðhátíðarnefnd en ekki er vitað hvað fór þeirra á milli. Búast má við tilkynningu um málið frá Quarashi síðar í dag.
Tengdar fréttir Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21 Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17 Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Sjá meira
Quarashi styður ákvörðun hljómsveitanna fimm Hljómsveitin ætlar að funda í kvöld til þess að ákveða um framhaldið. 21. júlí 2016 17:21
Vinsælustu listamenn landsins hætta við að spila á Þjóðhátíð Blöskrar viðbrögð yfirvalda í Vestmannaeyjum 21. júlí 2016 16:17
Stígamótum og Landspítala boðið að skoða Þjóðhátíð Boðið að fara yfir fornvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymið. 21. júlí 2016 19:02