„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. júlí 2016 12:58 Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar. Aðsend mynd Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola. Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Hörður Orri Grettisson, talsmaður þjóðhátíðarnefndar, hefur rætt við fulltrúa neyðarmóttöku Landspítalans og Stígamóta, um að mæta til Vestmannaeyja til að taka út forvarnarstarf, gæsluna og viðbragðsteymi til að gera starf þeirra sem koma að þessum hluta hátíðarinnar enn betra. Í hádegisfréttum Bylgjunnar sagði Hörður Orri að engin ákvörðun hefði verið tekin af hálfu fulltrúa neyðarmóttökunnar og Stígamóta hvort þetta boð þjóðhátíðarnefndar verði þegið. „Við viljum vinna með öllum til að koma í veg fyrir kynferðisbrot og önnur afbrot,“ sagði Hörður. Hópur tónlistarmanna tilkynnti í gær að þeir muni ekki leika á þjóðhátíð í Eyjum, líkt og til stóð, nema kröfum þeirra um að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust. Í kjölfarið ákvað þjóðhátíðarnefnd að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja til að fara yfir forvarnarstarfið, gæsluna og vinnu viðbragðsteymisins. Hörður var spurður að því í hádegisfréttum Bylgjunnar hvort þessi umræða hafi haft áhrif á orðspor þjóðhátíðar. „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar. Umræðan hefur verið hörð og mikil undanfarna daga en það er líka þannig að meirihluti landsmanna hefur á einhverjum tímapunkti sótt þjóðhátíð og langstærstur hluti þeirra fara heim með góðar minningar og hafa áhuga á að koma aftur.“ Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sagði við Vísi fyrr í dag að hún ætli ekki að breyta afstöðu sinni né verklagi þrátt fyrir kröfu þeirra tónlistarmanna sem ætla ekki að spila á þjóðhátíð ef það verður ekki gert.Páley sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hún sagði lögregluembættið í Vestmannaeyjum ætla að veita allar upplýsingar um leið og talið er að það skaði hvorki rannsóknarhagsmuni né velferð brotaþola.
Tengdar fréttir Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Elliði hefur trú á að komist verði að sameiginlegri niðurstöðu Útilokar ekki að breytingar verði gerðar. 22. júlí 2016 12:43
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07