Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 13:33 Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að samkomulag sé að nást á milli hljómsveitanna og Þjóðhátíðarnefndar. Vísir Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna. Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna.
Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07