Hljómsveitirnar funda með Þjóðhátíðarnefnd Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 13:33 Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að samkomulag sé að nást á milli hljómsveitanna og Þjóðhátíðarnefndar. Vísir Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna. Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Fulltrúar hljómsveitana sjö sem tilkynntu í gær að þær ætluðu að hætta við framkomu sína á Þjóðhátíð eru nú á fundi með þjóðhátíðarnefnd. Er verið að reyna ná saman um kröfur sveitarinnar þess efnis að stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á þjóðhátíð. Krafa hljómsveitanna sjö er að skýr stefnubreyting yrði hjá lögreglustjóra varðandi upplýsingar til fjölmiðla um tilkynnt kynferðisbrot sem hugsanlega koma upp á Þjóðhátíð, öðrum kosti leika þær ekki á hátíðinni. Í tilkynningu hljómsveitanna í gær stóð orðrétt; „Okkar krafa er sú að lögregluyfirvöld í Vestmannaeyjum temji sér þau vinnubrögð sem Landsspítalinn og Stígamót telji vera æskilegust.“ Hljómsveitirnar sem þegar höfðu hætt við spilamennsku sína vegna þessa voru Retro Stefson, Agent Fresco, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Sturla Atlas, Dikta og GKR. Quarashi lagðist undir felld vegna málsins en hafði ekki tilkynnt um afstöðu sína. Páley Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, sendi tilkynningu í gær þess efnis að hún ætlaði ekki að breyta afstöðu sinni í málinu. Í gær tilkynnti Þjóðhátíðarnefnd að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum og Landsspítalanum að skoða Þjóðhátíðarsvæðið.Uppfært:Í upprunalegri útgáfu fréttarinnar kom fram að samkomulag hefði náðst á milli hljómsveitanna og þjóðhátíðarnefndar en svo virðist ekki vera eins og staðan er núna.
Tengdar fréttir Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26 Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47 Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11 „Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58 Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Enn allt í óvissu varðandi Þjóðhátíð Þjóðhátíðarnefnd tilkynnti í gær að þeir ætluðu að bjóða Stígamótum að vera á svæðinu. Hljómsveitirnar eiga enn eftir að bregðast við. 22. júlí 2016 10:26
Páley stendur föst á sinni afstöðu Fundaði með hljómsveitunum í gær og útskýrði afstöðu sína. Málið virðist vera stefna í pattstöðu. 22. júlí 2016 11:47
Skoðanakönnun um uppnámið vegna Þjóðhátíðar í Eyjum Veður Páley lögreglustjóri villu og svíma eða er hún á réttu róli með ákvörðun sína? 22. júlí 2016 13:11
„Auðvitað hlýtur þetta að hafa áhrif á orðspor þjóðhátíðar“ Talsmaður þjóðhátíðarnefndar er búinn að bjóða fulltrúum neyðarmóttökunnar og Stígamóta til Eyja. 22. júlí 2016 12:58
Helgi Hrafn mun aftur fara fram á upplýsingar um kynferðisbrot á þjóðhátíð Fyrirspurn píratans leiddi í ljós að fimm kynferðisbrot sem áttu sér stað á þjóðhátíð í fyrra voru tilkynnt til lögreglu. 22. júlí 2016 11:07