Nýjasta Jason Bourne myndin hefst á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2016 14:30 Matt Damon fer með hlutverk Jason Bourne. Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. Hún verður frumsýnd annað kvöld í kvikmyndahúsum hér landi. Í frétt frá The Telegraph kemur fram að sögusvið myndarinnar hefjist á Íslandi. Þar má sjá Nicky Parsons, sem leikinn er af Julia Stiles, brjótast inni í höfuðstöðvar hakkara og stela leynilegum CIA-gögnum en í myndinni gerist atriðið á Íslandi. Atriði sem á að gerast á flugvelli í Reykjavík var tekið upp á Tenerife og annað sem á að gerast hér á landi var tekið upp í London. Bourne er leikstýrt af Paul Greengrass. Auk Damon og Stiles leika þau Alicia Vikander, Tommy Lee Jones og Vincent Cassel í Jason Bourne. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Matt Damon og Julia Stiles eru mætt aftur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann Jason Bourne en um er að ræða fimmtu myndina í seríunni. Hún verður frumsýnd annað kvöld í kvikmyndahúsum hér landi. Í frétt frá The Telegraph kemur fram að sögusvið myndarinnar hefjist á Íslandi. Þar má sjá Nicky Parsons, sem leikinn er af Julia Stiles, brjótast inni í höfuðstöðvar hakkara og stela leynilegum CIA-gögnum en í myndinni gerist atriðið á Íslandi. Atriði sem á að gerast á flugvelli í Reykjavík var tekið upp á Tenerife og annað sem á að gerast hér á landi var tekið upp í London. Bourne er leikstýrt af Paul Greengrass. Auk Damon og Stiles leika þau Alicia Vikander, Tommy Lee Jones og Vincent Cassel í Jason Bourne.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira