Pétur á Sögu krefst fjögurra milljóna vegna meiðyrða Jakob Bjarnar skrifar 15. júlí 2016 12:53 Pétur segir æruvernd mannréttindahagsmuni og auðvitað hljóti hann að kæra. Pétur Gunnlaugsson, lögmaður og útvarpsmaður á Útvarpi Sögu, hefur stefnt einum einstaklingi vegna meintra meiðyrða sem sá einstaklingur birti á Facebooksíðu sinni. „Það er ekki búið að banna mér að leita atbeina dómsstóla? Auðvitað fer ég í mál.“ Pétur segist vera að skoða þetta nánar; þeir séu fleiri sem mega búast við því að verða lögsóttir. Pétur segist ekki vita hversu stór sá hópur verður. Pétur segir að um sé að ræða áburð um refsiverða háttsemi og lygar og aðdróttanir. Svo sem þær að hann sé ekki lögfræðingur, og fleira í þeim dúr.Þekkir meiðyrðalöggjöfina vel Á vefsíðunni Sandkassinn, hefur verið greint frá því að Pétur hafi stefnt lesendum síðunnar, hann krefjist hárra skaðabóta. En, þeir eru sem stendur aðeins einn. Pétur er síður en svo ókunnugur meiðyrðamálum. „Ég þurfti að fara í meiðyrðamál við Viðskiptablaðið, sem ég vann og síðan var mál nú á þessu ári en þá gekk dómur gagnvart þeim sem hirtu peninga af Flokki heimilanna. Ég gagnrýndi það. Það var lögmannastofan Lex, lögmannsstofu fjármálaráðherrans, sem var með það mál.“ Pétur vann það mál einnig. Þannig að Pétur þekkir meiðyrðalöggjöfina ágætlega.Ætlar ekki að endurtaka svívirðingarnar „Það verða fleiri ef menn halda áfram á þessari braut. Ég leita að sjálfsögðu atbeina dómsstóla til að verja hagsmuni mína og æruvernd eru mannréttindahagsmunir. Það verður að reyna að stoppa svona. En ég er hófsamur að þessu leyti.“En, hver eru þessi ummæli? „Ég ætla ekkert að fara að endurtaka þær svívirðingar. Nóg að það komi fram fyrir rétti en ég geri kröfu um að ákveðin ummæli verði dæmd dauð og ómerk.“ Pétur segist jafnframt setja fram fjárkröfur í málinu. „Bótakröfur og aðrar kröfur. Miskabótakröfu uppá fjórar milljónir,“ segir Pétur. Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira
Pétur Gunnlaugsson, lögmaður og útvarpsmaður á Útvarpi Sögu, hefur stefnt einum einstaklingi vegna meintra meiðyrða sem sá einstaklingur birti á Facebooksíðu sinni. „Það er ekki búið að banna mér að leita atbeina dómsstóla? Auðvitað fer ég í mál.“ Pétur segist vera að skoða þetta nánar; þeir séu fleiri sem mega búast við því að verða lögsóttir. Pétur segist ekki vita hversu stór sá hópur verður. Pétur segir að um sé að ræða áburð um refsiverða háttsemi og lygar og aðdróttanir. Svo sem þær að hann sé ekki lögfræðingur, og fleira í þeim dúr.Þekkir meiðyrðalöggjöfina vel Á vefsíðunni Sandkassinn, hefur verið greint frá því að Pétur hafi stefnt lesendum síðunnar, hann krefjist hárra skaðabóta. En, þeir eru sem stendur aðeins einn. Pétur er síður en svo ókunnugur meiðyrðamálum. „Ég þurfti að fara í meiðyrðamál við Viðskiptablaðið, sem ég vann og síðan var mál nú á þessu ári en þá gekk dómur gagnvart þeim sem hirtu peninga af Flokki heimilanna. Ég gagnrýndi það. Það var lögmannastofan Lex, lögmannsstofu fjármálaráðherrans, sem var með það mál.“ Pétur vann það mál einnig. Þannig að Pétur þekkir meiðyrðalöggjöfina ágætlega.Ætlar ekki að endurtaka svívirðingarnar „Það verða fleiri ef menn halda áfram á þessari braut. Ég leita að sjálfsögðu atbeina dómsstóla til að verja hagsmuni mína og æruvernd eru mannréttindahagsmunir. Það verður að reyna að stoppa svona. En ég er hófsamur að þessu leyti.“En, hver eru þessi ummæli? „Ég ætla ekkert að fara að endurtaka þær svívirðingar. Nóg að það komi fram fyrir rétti en ég geri kröfu um að ákveðin ummæli verði dæmd dauð og ómerk.“ Pétur segist jafnframt setja fram fjárkröfur í málinu. „Bótakröfur og aðrar kröfur. Miskabótakröfu uppá fjórar milljónir,“ segir Pétur.
Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjá meira