Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 12:30 Búningarnir sem strákarnir okkar munu klæðast á sunnudaginn. Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Skotar voru ekkert lítið ánægðir með að frændur þeirra sunnan við landamærin væru úr leik. Skotar voru eina þjóðin á Bretlandseyjum sem komst ekki í lokakeppnina og fín sárabót að Englendingar voru slegnir úr leik af fámennri þjóð eins og Íslandi. Errea, framleiðandi íslensku landsliðstreyjunnar, segir í samtali við The Times að starfsfólk vinni dag sem nótt til að anna eftirspurn frá Skotlandi en þúsundum pantana hafi rignt inn eftir sigur Íslands á mánudagskvöldið í Nice. Haft er eftir Fabrizio Taddei hjá Errea á Ítalía að allt sé vitlaust að gera eftir sigur Íslands í Nice. „Pantanir frá Skotlandi skipta mörgum þúsundum en áhuginn er víðar, úti um alla Evrópu.“ Skoskir knattspyrnuunnendur, sem náðu ekki að kaupa sér íslensku treyjuna fyrir leikinn á mánudaginn, gripu til sinna ráða. Sumir gengu svo langt að klæðast plastpokum frá matarkeðjunni Iceland til að sýna stuðning sinn í leiknum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). And finally: Iceland shirt manufacturer puts on extra night shifts to cope with demand... from Scotland pic.twitter.com/cZHpM3e2GU— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. Skotar voru ekkert lítið ánægðir með að frændur þeirra sunnan við landamærin væru úr leik. Skotar voru eina þjóðin á Bretlandseyjum sem komst ekki í lokakeppnina og fín sárabót að Englendingar voru slegnir úr leik af fámennri þjóð eins og Íslandi. Errea, framleiðandi íslensku landsliðstreyjunnar, segir í samtali við The Times að starfsfólk vinni dag sem nótt til að anna eftirspurn frá Skotlandi en þúsundum pantana hafi rignt inn eftir sigur Íslands á mánudagskvöldið í Nice. Haft er eftir Fabrizio Taddei hjá Errea á Ítalía að allt sé vitlaust að gera eftir sigur Íslands í Nice. „Pantanir frá Skotlandi skipta mörgum þúsundum en áhuginn er víðar, úti um alla Evrópu.“ Skoskir knattspyrnuunnendur, sem náðu ekki að kaupa sér íslensku treyjuna fyrir leikinn á mánudaginn, gripu til sinna ráða. Sumir gengu svo langt að klæðast plastpokum frá matarkeðjunni Iceland til að sýna stuðning sinn í leiknum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). And finally: Iceland shirt manufacturer puts on extra night shifts to cope with demand... from Scotland pic.twitter.com/cZHpM3e2GU— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira