Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 19:48 Patrice Evra og Jón Daði Böðvarsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47