Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 19:48 Patrice Evra og Jón Daði Böðvarsson í leiknum í kvöld. vísir/epa Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM er 4-0 fyrir Frökkum. Það er því nokkuð döpur þjóð sem tjáir sig á Twitter núna í fyrri hálfleik en Frakkarnir voru komnir í 2-0 eftir tæpar 20 mínútur. Þá skoruðu þeir sitt þriðja mark á markamínútunni, 43. Mínútu og um mínútu síðar komust þeir í 4-0. Hollenski dómarinn fær líka að finna dálítið fyrir því en eins og flestum er í fersku minni unnum við Hollendinga tvisvar í riðlinum okkar í undankeppni í EM. Við höfum þó öll enn fulla trú á strákunum okkar og það er svo sem nóg eftir en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst frá fyrri hálfleik.Hættur að borða franskar kartöflur! Ógeðslega þjóð!! #emisland #fotboltinet— Ásgeir Þór (@AsgeirAsgeirs) July 3, 2016 Það var líka 2-0 fyrir Blikum í dag í hálfleik. Höfum trú!! Allt getur skeð! #fotboltinet #emísland— Kristinn Sigurðsson (@kiddisig) July 3, 2016 Hollendingarnir eru greinilega ennþá pirraðir útí okkur. #emísland— Eva Rut Eiríksdóttir (@evaruteiriks) July 3, 2016 Kæru Frakkar - vinsamlegast ekki skora fleiri mörk - þetta er komið gott - takktakk #EMÍsland— Gautur Sturluson (@Gautur) July 3, 2016 Stress stress stress hjartslátturinn er að nálgast 450 slög per mín. ÁFRAM ÍSLAND #emísland— Einar Lárusson (@EP_Lobbi) July 3, 2016 Frakkar þið eruð að eyðileggja stemmninguna í ÖLLU LANDINU!! Ég borða aldrei aftur baguette! #FRAISL #EMÍsland #iceland #ISL— Nína Richter (@Kisumamma) July 3, 2016 Þessir hollensku dómarar eru greinilega sárir ennþá eftir tapið gegn okkar mönnum #fotboltinet #emìsland— Sveinn Birgisson (@svenni313) July 3, 2016 Frakkar geta fokkað sér #EMÍsland— Orri Freyr Gislason (@OrriFreyrGislas) July 3, 2016 #ISLFRA á tjalsvæðinu er töluvert mikilvægari en Macklemore á stóra sviðinu hér í Belgíu #emísland #ISL pic.twitter.com/ZHNtLqbNiZ— Tómas Karl (@21tomaskarl) July 3, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47 Mest lesið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00
Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“ Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en spennustigið er hátt hjá þjóðinni vegna leiksins í kvöld. 3. júlí 2016 16:47