Lífið

Spennustigið hátt hjá þjóðinni: „Hvar er neyðarmóttaka kvíðasjúklinga í kvöld?“

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag.
Nokkrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins í París í dag. vísir/vilhelm
Þegar þetta er skrifað eru aðeins rúmlega tveir tímar í stærsta knattspyrnuleik íslenskrar íþróttasögu. Klukkan 19 í kvöld mætir íslenska karlalandsliðið gestgjöfum Frakka á Stade de France í 8-liða úrslitum EM.

Fjölmargir Íslendingar eru komnir til Parísar og ætla að fylgjast með strákunum okkar á vellinum í kvöld og þá er búist við gríðarlega miklum mannfjölda á Arnarhóli þar sem leikurinn verður sýndur á risaskjá.

Eins og gjarnan þegar mikið liggur við hjá Íslendingum grípa margir til Twitter til þess að fá útrás og tjá tilfinningar sínar en hér að neðan má sjá nokkur tíst frá yfirspenntum tísturum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×