Lífið

Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Bláa hafið í Frakklandi.
Bláa hafið í Frakklandi. vísir/vilhelm
Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19.

Um er að ræða seinasta leikinn í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka Stade de France í París.

Hér fyrir neðan má fylgjast með umræðunni á Twitter undir nokkrum kassamerkjum sem notuð eru fyrir leikinn: #isl, #fraisl, #islfra, #fra og #emisland.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×