Súrsætar tilfinningar á Twitter: Sigurvegarar hvernig sem fer Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2016 20:30 Hugo Lloris horfir á eftir boltanum í markið þegar Kolli minnkaði muninn í 4-1. vísir/epa Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Okkar menn minnkuðu muninn í Frakklandi og við það kættist landinn, að minnsta kosti ef marka má Twitter og fagnaðarlætin á Stade de France og Arnarhóli. Kolbeinn Sigþórsson skoraði markið á 56. mínútu leiksins en aðeins um tveimur mínútum síðar skorað Oliver Giroud sitt annað mark í leiknum og kom Frökkum í 5-1. Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016 Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016 Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016 Æjæj #emisland— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016 Samt stoltur af mínum mönnum!þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við! #emisland— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016 Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016 Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48 Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Döpur þjóð á Twitter: „Hættur að borða franskar kartöflur“ Staðan í hálfleik er 4-0 fyrir Frakka. 3. júlí 2016 19:48
Ísland-Frakkland: Fylgstu með umræðunni á Twitter Það má búast við fjörugum umræðum á samfélagsmiðlinum Twitter bæði hér heima og erlendis yfir landsleik Íslendinga og Frakka sem hefst núna klukkan 19. 3. júlí 2016 18:00