Ryan Giggs líkir Íslandi við besta árgang allra tíma hjá Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2016 11:04 Sir Alex Ferguson og strákarnir sem kenndidr eru við árið 1992, gullaldarlið Manchester United. Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira