Ryan Giggs líkir Íslandi við besta árgang allra tíma hjá Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2016 11:04 Sir Alex Ferguson og strákarnir sem kenndidr eru við árið 1992, gullaldarlið Manchester United. Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti