Sá sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar verður á skiltinu hjá Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 14:00 Mark Clattenburg heldur á skiltinu í dag. vísir/EPa Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 í fótbolta í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og fer fram á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. Marciniak er 35 ára og hefur klifrað upp metorðastigann hratt á undanförnum árum. Hann varð FIFA-dómari fyrir fimm árum síðan og dæmdi í undankeppni í HM 2014. Hann fékk úrslitaleikinn á EM U21 árs landsliða í fyrra og þykir líklegur til að fá stóra leiki á næstu árum. Fjórði dómarinn er mun þekktari en Pólverjinn en það er enski úrvalsdeildardómarinn Mark Clattenburg sem dæmdi úrslitaleik Meistaradeildarinnar milli Atlético Madríd og Real Madríd í Mílanó fyrr á þessu ári. Clattenburg er líklegur til að dæma úrslitaleikinn á Evrópumótinu en aðeins eru tvö ár síðan að annar Englendingur, Howard Webb, dæmdi bæði úrslitaleik HM og úrslitaleik Meistaradeildarinnar sama árið.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00 Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30 Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30 Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? Sjá meira
Heimir: Þó menn væru tæpir vegna meiðsla myndu þeir ekki segja frá því Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið eiga eftir að spila góða leikinn sinn á Evrópumótinu. 22. júní 2016 11:00
Arnór Þór: Ég var smeykur um Aron Einar Arnór Þór Gunnarsson viðurkennir að hann hafi óttast um þátttöku bróður síns í fyrsta leik Íslands á EM vegna meiðsla. 22. júní 2016 12:30
Lars: Í dag er þessi tilfinning sú besta á ferlinum Tapi strákarnir okkar gegn Austurríki í dag verður það síðasti leikur Lars Lagerbäck með íslenska liðið. 22. júní 2016 12:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30
Hannes Þór: Svo gaman að helst vil ég fara alla leið Markverði íslenska liðsins finnst svo gaman á Evrópumótinu að helst vill hann komast alla leið í úrslitaleikinn svo fjörið hætti ekki. 22. júní 2016 10:30
Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Strákarnir okkar þurfa jafntefli gegn Austurríki í dag til að komast í 16 liða úrslit EM. 22. júní 2016 10:00