Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 22. júní 2016 13:35 Það er mikilvægt að Blóðbankinn eigi nóg af blóði á lager. Vísir/Hari „Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki. Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira
„Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki.
Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Sjá meira