Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 22. júní 2016 13:35 Það er mikilvægt að Blóðbankinn eigi nóg af blóði á lager. Vísir/Hari „Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
„Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Munaði sex atkvæðum Erlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira