Halla kaus í Smáranum: Velti því fyrir sér hvort hún ætti að kjósa annan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 13:55 Halla kaus ásamt fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna
Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00