Ragnar með mark í tímamótaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2016 19:57 Ragnar fagnar marki sínu með Birki Bjarnasyni og Kolbeini Sigþórssyni. vísir/epa Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. Íslendingar byrjuðu leikinn afar illa en Wayne Rooney kom Englandi yfir með marki úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Áttatíu sekúndum síðar var staðan orðin jöfn. Aron Einar Gunnarsson tók langt innkast frá hægri, Kári Árnason skallaði boltann áfram á hinn miðvörðinn, Ragnar Sigurðsson, sem skoraði af stuttu færi. Ragnar leikur sinn sextugasta landsleik í kvöld og hélt upp á það með sínu öðru landsliðsmarki. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með góðu skoti og staðan orðin 2-1. Og þannig er hún í hálfleik. Íslensku landsliðsmennirnir hafa margir spilað tímamótaleiki á EM í Frakklandi. Birkir Már Sævarsson lék einnig sinn sextugasta landsleik gegn Austurríki og þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sína fimmtugustu. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék landsleik númer 60 gegn Portúgal og Ari Freyr Skúlason og Kolbeinn Sigþórsson sína fertugustu landsleiki í sama leik sem lyktaði með 1-1 jafntefli.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik Íslands og Englands með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. Íslendingar byrjuðu leikinn afar illa en Wayne Rooney kom Englandi yfir með marki úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Áttatíu sekúndum síðar var staðan orðin jöfn. Aron Einar Gunnarsson tók langt innkast frá hægri, Kári Árnason skallaði boltann áfram á hinn miðvörðinn, Ragnar Sigurðsson, sem skoraði af stuttu færi. Ragnar leikur sinn sextugasta landsleik í kvöld og hélt upp á það með sínu öðru landsliðsmarki. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með góðu skoti og staðan orðin 2-1. Og þannig er hún í hálfleik. Íslensku landsliðsmennirnir hafa margir spilað tímamótaleiki á EM í Frakklandi. Birkir Már Sævarsson lék einnig sinn sextugasta landsleik gegn Austurríki og þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sína fimmtugustu. Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék landsleik númer 60 gegn Portúgal og Ari Freyr Skúlason og Kolbeinn Sigþórsson sína fertugustu landsleiki í sama leik sem lyktaði með 1-1 jafntefli.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik Íslands og Englands með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn