Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 22:39 Elmar fagnar í leikslok. vísir/getty Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira