EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2016 09:00 Strákarnir okkar halda áfram að skrifa stórkostlegan kafla í heimsfótboltasöguna eftir 2-1 sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í gær. Það hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafngaman að vera Íslendingur. Björn Sigurðsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp leikinn stórkostlega á Stade de Nice með góðri innkomu Eiríks Stefáns Ásgeirssonar undir lokin. Meira að segja franskir vallarstarfsmenn kunnu ekki við að vera með of mikil leiðindi þegar teyminu var vísað af leikvanginum. Ragnar Sigurðsson er á leiðinni í risaklúbb, Ísland getur vel sigrað Frakkland og íslenskir stuðningsmenn eru orðnir heimsfrægir. Allt þetta, og meira til, í 16. þætti EM í dag sem má sjá í spilaranum að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Strákarnir okkar halda áfram að skrifa stórkostlegan kafla í heimsfótboltasöguna eftir 2-1 sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi í gær. Það hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafngaman að vera Íslendingur. Björn Sigurðsson, Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson gerðu upp leikinn stórkostlega á Stade de Nice með góðri innkomu Eiríks Stefáns Ásgeirssonar undir lokin. Meira að segja franskir vallarstarfsmenn kunnu ekki við að vera með of mikil leiðindi þegar teyminu var vísað af leikvanginum. Ragnar Sigurðsson er á leiðinni í risaklúbb, Ísland getur vel sigrað Frakkland og íslenskir stuðningsmenn eru orðnir heimsfrægir. Allt þetta, og meira til, í 16. þætti EM í dag sem má sjá í spilaranum að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. 28. júní 2016 06:00
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38