Lars: Gistum aldrei á svona hóteli þegar ég þjálfaði Svíþjóð Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2016 16:22 Lars Lagerbäck gefur sér ekki mikinn tíma til að horfa á EM á meðan hann er á EM. vísir/vilhelm „Þetta er alveg frábær staður sem við fundum,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, þegar blaðamaður Vísis settist með honum úti á verönd á liðshóteli strákanna okkar í Annecy í dag. Sólin skín í Annecy og bærinn skartar sínu fegursta. Strákarnir hafa það gott á hótelinu sem og þjálfararnir og starfsliðið og Lars er ánægður. „Ef við horfum bara á þetta landfræðilega þá erum við að frábærum stað. Svo erum við alveg einir sem ég hef aldrei upplifað áður,“ sagði Svíinn. „Leikmennirnir hafa allt til alls hérna á hótelinu; sjúkraherbergið, afþreyingu, matsalinn, fundarsalinn, ræktina. Bara allt er í hjarta hótelsins. Vegna þess er þetta alveg frábært. Ég er ekkert að leita að neinum lúxus þegar kemur að hótelum heldur þægindum.“ „Við gistum aldrei svona þegar ég þjálfaði Svíþjóð. Við vorum alltaf á stærri hótelum,“ sagði Lars. Nokkrir strákanna og hluti af starfsliðinu sat í mestu makindum í öðrum af tveimur „bíósölum“ hótelsins og fylgdist með leik Sviss og Albaníu. Lars var ekki þar á meðal þar sem hann var upptekinn í viðtölum. „Vanalega hefur maður ekki tíma til að horfa á leikina en maður reynir alltaf að sjá eins mikið og hægt er. Ég vel samt alltaf leikina út frá því hvort við gætum mætt öðru hvoru liðinu eða báðum seinna meir eða hvort ég þekki viðkomandi lið einfaldlega ekki nógu vel,“ sagði Lars.Sjá einnig:Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Heimaþjóð hans, Svíþjóð, er hin Norðurlandaþjóðin á Evrópumótinu en eins og allir vita þjálfaði Lars Svíana um árabil og fór með þá á fimm stórmót. Hann stefnir ekkert sérstaklega að því að fylgjast með "sínum" mönnum. „Ég hef ekki séð Svíþjóð spila í beinni í mörg ár eða síðan ég byrjaði að þjálfa Ísland. Ég hef ekki séð heilan leik einu sinni. Ég hef bara séð hluta af leikjunum en ég þekki þá nú ansi vel,“ sagði Lars Lagerbäck brosandi að lokum. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45 Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55 Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
„Þetta er alveg frábær staður sem við fundum,“ sagði Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, þegar blaðamaður Vísis settist með honum úti á verönd á liðshóteli strákanna okkar í Annecy í dag. Sólin skín í Annecy og bærinn skartar sínu fegursta. Strákarnir hafa það gott á hótelinu sem og þjálfararnir og starfsliðið og Lars er ánægður. „Ef við horfum bara á þetta landfræðilega þá erum við að frábærum stað. Svo erum við alveg einir sem ég hef aldrei upplifað áður,“ sagði Svíinn. „Leikmennirnir hafa allt til alls hérna á hótelinu; sjúkraherbergið, afþreyingu, matsalinn, fundarsalinn, ræktina. Bara allt er í hjarta hótelsins. Vegna þess er þetta alveg frábært. Ég er ekkert að leita að neinum lúxus þegar kemur að hótelum heldur þægindum.“ „Við gistum aldrei svona þegar ég þjálfaði Svíþjóð. Við vorum alltaf á stærri hótelum,“ sagði Lars. Nokkrir strákanna og hluti af starfsliðinu sat í mestu makindum í öðrum af tveimur „bíósölum“ hótelsins og fylgdist með leik Sviss og Albaníu. Lars var ekki þar á meðal þar sem hann var upptekinn í viðtölum. „Vanalega hefur maður ekki tíma til að horfa á leikina en maður reynir alltaf að sjá eins mikið og hægt er. Ég vel samt alltaf leikina út frá því hvort við gætum mætt öðru hvoru liðinu eða báðum seinna meir eða hvort ég þekki viðkomandi lið einfaldlega ekki nógu vel,“ sagði Lars.Sjá einnig:Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Heimaþjóð hans, Svíþjóð, er hin Norðurlandaþjóðin á Evrópumótinu en eins og allir vita þjálfaði Lars Svíana um árabil og fór með þá á fimm stórmót. Hann stefnir ekkert sérstaklega að því að fylgjast með "sínum" mönnum. „Ég hef ekki séð Svíþjóð spila í beinni í mörg ár eða síðan ég byrjaði að þjálfa Ísland. Ég hef ekki séð heilan leik einu sinni. Ég hef bara séð hluta af leikjunum en ég þekki þá nú ansi vel,“ sagði Lars Lagerbäck brosandi að lokum. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45 Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55 Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13 Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30 Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06 Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Eiður Smári: Ekki amalegt að kveikja svona í keppninni Eiður Smári Guðjohnsen fékk fiðring í magann við að horfa á opnunarleik Evrópumeistaramótsins. 11. júní 2016 13:45
Ragnar: Jack Bauer með bakpoka fullan af vopnum sem ver okkur Öryggisgæslan við hótel strákanna okkar í Annecy er gríðarleg en liðinu líður mjög vel. 11. júní 2016 15:55
Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun. 11. júní 2016 11:13
Ljósmyndari Vísis myndaði strákana okkar í bak og fyrir á hótelinu í Annecy Það væsir ekki um okkar menn á Les Trésoms í Annecy eins og meðfylgjandi myndir sína. 11. júní 2016 16:30
Aron Einar: Skipti mér ekki af því hvenær hún bókar flugið heim Aron Einar Gunnarsson kann vel að meta þann stuðning sem hann fær frá fjölskyldu sinni og íslensku þjóðinni. 11. júní 2016 10:06
Emil: Þetta er bara kjaftæði Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig. 11. júní 2016 15:51
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn